Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1960, Page 41

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1960, Page 41
GERT VIÐ SNORRALAUG 45 Kópareykjum, var úr klöpp, undan jarðvegslagi, og var mun harð- ara. Þegar hinir minni hleðslusteinar voru höggnir til, tók það einn mann 2—3 klukkustundir, en það gat tekið 4—6 klukku- stundir að Ijúka við stærstu steinana. Þegar ekki vantaði nema eitt lag ofan á hinn endurgerða laugarvegg, var steypt á bak við hann til að styrkja hann og þétta. Steinarnir í efsta laginu, og hinir nýju í botnsetinu og tröppunum, voru einnig festir með steypu. Tröppurnar voru ekki færðar úr stað; voru höfð í þeim tvö þrep, eins og síðast, og blágrýtishella lögð við barminn. Ekki þótti ráðlegt að fara eftir lýsingu Kálunds, sem segir vera fjögur þrep í tröppunum, til þess skorti upplýsingar um efni og útlit. Fremsti hluti aðrennslisstokks- ins var hlaðinn á ný, úr sama grjótinu, en nýhöggvin hveragrjóts- hella sett á barm opsins. Þá var yfirfallið fært 4 sm ofar; er það nú í 70 sm hæð frá botni á sama stað. Umhverfið var lagfært. Var ekið mold í laugarhvilftina og sléttað úr ójöfnum, síðan tyrft yfir hana. Var stefnt að því að viðhalda hinu sérkennilega skálarlagi hennar. Hér mun ekki gerð frekari grein fyrir viðgerðinni á jarðgöngunum fornu, en geta má þess, að stein- veggirnir inni í þeim voru endurhlaðnir að verulegu leyti og tölu- verðar lagfæringar gerðar á svæðinu milli gangadyranna og laugar, kamparnir hlaðnir á ný, úr grjóti og sniddu, en gangstétt úr blá- grýtishellum lögð frá lauginni upp að dyrum. Verkinu lauk 10. ágúst. Snorralaug er nú ólíkt heillegri en áður. Botninn var ekki hreyfð- ur, svo að í rauninni er mishátt upp á barma, en þeir liggja nákvæm- lega í sama fleti. Vegghæðin er mest við suðurhluta laugarinnar, eða 87 sm. Steinarnir í veggnum, tröppunum og setinu eru nú að sjálf- sögðu með ýmiss konar lit og áferð, en taka væntanlega á sig sama blæ fyrir áhrif vatnsins og gufunnar. Ef til vill er Snorralaug enn þá mjög áþekk og hún var á dögum Snorra Sturlusonar, hún hefur tæplega breytzt mikið, hvorki að lögun, gerð né vatnsdýpt, síðan snemma á 18. öld, og fullyrða má, að hún sé nú að flestu leyti eins og hún kom mönnum fyrir sjónir eftir viðgerðina 1858. Reykjavík, 3. febrúar 1960. Þorkell Grímsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.