Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1960, Síða 72

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1960, Síða 72
GÍSLI GESTSSON: HALLMUNDARHELLIR Árið 1956 fann Kalman Stefánsson bóndi í Kalmanstungu helli í ofanverðu Hallmundarhrauni. Hann tók eftir því, að mannvirki voru í honum og nokkrar beinaleifar og sá, að þetta var allfornlegt og gerði því þjóðminjaverði viðvart um fundinn. Laugardaginn 12. júlí 1958 kom ég í hellinn ásamt Þorvaldi Þórar- inssyni lögfræðingi og Ólafi Briem menntaskólakennara, en Stefán Ólafsson í Kalmanstungu var leiðsögumaður. Við athuguðum mann- virkin og mældum og tókum nokkuð af myndum. Sunnudaginn 21. september 1958 kom ég aftur í hellinn ásamt Guðmundi Kjartanssyni jarðfræðingi og athuguðum við hellinn nánar, einkum leifar í gólfi, og tíndum saman nokkuð af beinum. Það sem hér fer á eftir er byggt á þessum athugunum. Hellirinn er eins og fyrr segir í ofanverðu Hallmundarhrauni, um 20 mínútna gang frá Syðra Sauðafjalli í stefnu frá Eiríksnípu á mitt Sauðafjall syðra.1) Þar er niðurfall í hrauninu, um 20 m vítt og nær 40 m langt og stefnir frá austri til vesturs. Austur úr katli þessum gengur hellir, víður og hár fremst, en þrengist og lækkar austur eftir og er aðeins mjó tota austast og gjóta undir gólfi hennar, en þunnt gólfið, svo að ekki er hættulaust að fara í gjótuna. Alls er hellirinn nær 40 m langur. 15 m innan við hellisopið hefur verið hlaðinn garður þvert yfir hellinn, þar sem hann er rúmlega 6 m víður. Syðst er garður þessi tæp mannhæð, en við norðurvegg er hann um 2.75 m hár. Að ofan er garðurinn víðast nær 1 m breiður, en ekki verður nú séð, hve þykkur hann er að neðan. Hvergi er minna en mannhæð frá garðinum upp í hellisrjáfrið. Dyr eru á garðinum rétt norðan við miðju, 0.75 m 1) Á uppdrætti herforingjaráðsins danska, Eiríksjökull 1:100.000, pr. 1948, stendur Sauðafell á Syðra Sauðafjalli, en ekkert á Nyrðra Sauðafjalli, en það er beint norður af Syðra Sauðafjalli, 547 m hátt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.