Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1960, Blaðsíða 77

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1960, Blaðsíða 77
HALLMUNDARHELLIR 81 Hallmundarhraun er ógróið í öllu nágrenni hellisins og virðist aldrei hafa verið gróið. Smalaleiðir liggja því sjaldan um þessar slóðir. Hins vegar sýna kindabeinin, einkum hausbein og leggir, að fé hefur verið slátrað á staðnum. Má því hafa fyrir satt, að þarna hafi hafzt við útilegumenn eða skógarmenn. Ekki er að svo stöddu auðvelt að sjá, hve langt er síðan búið var í hellinum, en þess er getið hér að framan, að vart sé skemmra liðið en 300 ár (frá miðri 17. öld), en einnig er hugsanlegt, að miklu lengra sé frá því að hellisbúar stunduðu þar sauðatöku. Þess má geta, að á síðari hluta 17. aldar virðast menn byggja sér lítil hús og þröng, svo sem bærinn í Sandártungu í Þjórsárdal ber vitni, en mannvirkið í helli þessum sver sig fremur í ætt til híbýlanna í Stöng og annarra fornbæja. Trúlegast er, að hinn mikli garður með palli innan á, sem nær þvert yfir hellinn, sé virkisveggur til varnar hellisbúum, og sýnist vera gott vígi innan garðsins. Yerður að telja þetta heldur fornlegt. Ekki verð- ur ráðið af útliti gripa né beina, hve gömul þau séu, en væru beinin rannsökuð með „Carbon 14“ aðferð, mætti að öllum líkindum fá skor- ið úr frá hvaða tímabili þau eru, en þó eru bein ekki heppileg til slíkra rannsókna. Þann jökul, sem nú nefnist Eiríksjökull, kallar höfundur Grettis sögu Balljökul, og svo virðist hann raunar nefndur í afsalsbréfi fyrir Kalmanstungu frá 28. febr. 1398. Sagan vísar þannig til bústaðar Hallmundar þess, sem hraunið er við kennt. Loftur, sem raunar var Hallmundur, segir: „Ætla eg hreggs í hrunketil steypi niður frá stórfrerum.“ Orðamunur er nokkur, og er þetta lagfærður texti. Nokkur óvissa er um ráðningu vísunnar, en aðalmerkingin er augljós: Loftur ætlar í „hrunketil", sem er „niður frá stórfrerum“ og síðar: „Það er úr byggð Borgfirðinga þar er Balljökul bragnar kalla.“ 2) Enn síðar segir: „Nú fóru þeir báðir samt (þ. e. Hallmundur og Grettir frá Arnarvatni) suður undir Balljökul; þar átti Hallmundur 2) ísl. fornrit VII, Grettis saga Ásmundarsonar, bls. 176 — 177. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.