Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1960, Blaðsíða 92

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1960, Blaðsíða 92
96 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS megin við Abraham sjáist fleiri kyrtilfaldar og fætur manna, sem standa eða snúa sér í áttina til Abrahams. Hví ekki að segja hér skýr- ar frá, að þarna sjáist kyrtilfaldar og fætur þriggja manna, hvorki meira né minna, og þeir eru allir í miklu minni mælikvarða en fætur Abrahams, vitanlega af því að þetta eru börn, alveg eins og á hinum öðrum býzönskum dómsdagsmyndum. Þessir litlu fætur eru meira að segja sönnun þess, að það eru vissulega fætur Abrahams, sem sjást á miðri myndinni, en ekki t. d. Maríu meyjar, sem þó hefði getað komið til greina. Hér vantar sem sagt nákvæmni í lýsinguna, og einnig sleppir höf. að geta um eitt atriði, sem nokkru máli skiptir, og það er þetta: Báðum megin við kyrtillínur Abrahams eru tvö bein samsíða strik lóðrétt, svo að manni gæti dottið í hug, að mannsmynd- in hafi verið í sérstakri umgerð. Svo mun þó varla, heldur eru þetta fæturnir á stólnum, sem Abraham situr á. Þetta hefði nauðsynlega þurft að nefna. Og enn vil ég geta um eitt í sambandi við lýsingu höf. á fjöl nr. 9. Höf. segir formálalaust: „Einnig er þarna laufblað, langt og mjókkar fram“ (bls. 33). Þessari fullyrðingu er varpað svona fram og ekki einu sinni tiltekið, hvar á fjölinni þetta svokallaða laufblað er, og hefði þó ekki verið vanþörf á slíku, því að laufblaðið er sannarlega ekki auðþekkt. Með því að útiloka allt annað, staldrar maður að lok- um við skástrikið, sem kemur niður á fjölina vinstra megin við börn- in. Þetta mun vera laufblaðið, og ekki skal ég neita að þetta strik sé á einn eða annan hátt áhangandi hinum himneska trjágróðri, sem ætla má að verið hafi á fjölunum, en víst er þetta ekki, og fjölin sjálf gefur alls ekki tilefni til svo hiklausrar fullyrðingar sem höfundur leyfir sér í trausti þeirra ágætu mynda, sem hún hefur til saman- burðar. Á bls. 33 segir svo höf., að á fjöl 10 sé trjá- eða pálmablað af sömu gerð og blaðið á fjöl nr. 9. Þetta tel ég ofmælt og ólíku saman að jafna, þar sem blaðið á 10 er dregið með tveimur útlínum, en á 9 er aðeins um einn einfaldan skurð að ræða. Að lokum er svo aðeins þetta um f jöl nr. 9: Ég get ekki með nokkru móti séð fætur þá hægra megin við Abraham, sem höf. segir þar vera, og hef þó mjög skoðað fjölina sjálfa í alls konar birtu til þess- að reyna að koma auga á þá. Hitt er annað mál, að ég er ekki frá því að þarna kunni einhvern tíma að hafa verið fætur, því að fjölin er tals- vert máð. En víst er það ekki, og ég held óhætt sé að fullyrða, að þeir sjáist ekki nú.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.