Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1960, Side 94

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1960, Side 94
98 ÁRBÖK FORNLEIFAFÉl .AGSINS sennilegra, að myndinni hafi verið skipt í reiti líka hægra megin, og í þá átt bendir einnig lóðrétta bandið, sem skilur sundur atriðin í kvalastaðnum á fjölum 1 og 2. 4 Þá er að athuga stærð myndarinnar. Margt það sem höfundur segir um það atriði tel ég rétt og skynsamlegt. T. d. hygg ég að hæð mynd- arinnar, sem höfundur telur um 2,3 metra, sé mjög nærri lagi. Breidd- in mun ekki heldur vera allfjarri lagi, en ekki hefur röksemdafærslan heppnazt eins vel og að því er til hæðarinnar tekur. Ég held, að upp- runalega myndin hafi áreiðaniega verið breiðari en höf. vill vera láta. Fyrst er reiknað út, að myndin hafi að minnsta kosti verið 5,2 m á breidd, en á heildarmyndinni 39, sem er í mælikvarðanum 1:10, er hún aðeins sýnd 4,7 m breið, og er þetta nokkur galli. Síðar segir svo höf., að dyr muni hafa komið í miðja myndina (og um það er ég höf. sammála), og við það togni á myndinni sem svarar dyrabreidd eða um 1 m. Þannig fær höf. breiddina a. m. k. 6,2 m, og svarar það náttúrlega mjög illa til myndarinnar 39, sem aðeins sýnir 4,7 m. En ég er sannfærður um, að hin upphaflega mynd hefur verið töluvert breiðari en 6,2 m. Það er bersýnilegt, að dálítið þó vantar á vinstri endana á fjölum 2 og 6 til að gefa rúm því sem vantar á myndirnar, sem á f jölunum eru. Með því að áætla þá viðbót varlega, verður hægri hluti myndarinnar að dyrum 3,10 m. Nú geri ég eins og höf. ráð fyrir, að báðir hlutar hafi verið jafnbreiðir og dyrnar um það bil 1 m, og fæst þá heildarbreidd myndarinnar 7,2 m, enda veitir satt að segja ekkert af því rúmi, sem þannig kemur fram, fyrir þær myndir, sem hljóta að hafa verið á verkinu miðju, nefnilega Mikjál fyrir ofan dyrnar og ofan við hann sjálfan miðpunkt alls, hið uppreidda hásæti, etimasia, með Adam og Evu og varðenglum. Myndin hlýtur að hafa verið a. m. k. 7,2 m á breidd. Þar við bætast svo a. m. k. 65 sm hvorum megin, og heimtar þá myndin með auðum flötum báðum megin við hvorki meira né minna en 8,5 m breiðan flöt. Þetta er lágmark, því að það getur verið hrein hending, að einmitt 65 sm auðir eru varð- veittir á fjöl 8, og fullt eins líklegt að auðu fletirnir hafi verið breið- ari, en jafnvel þó að þeir hafi einmitt verið 65 sm og ekki meira, fæ ég að 8,5 m breiddar verði að krefjast. Höf. bókarinnar nefnir fyrir sitt leyti 7,5 m. Höf. heldur því fram, að dómsdagsmyndin hafi upphaflega verið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.