Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1960, Síða 111

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1960, Síða 111
ISLENZKUR TRÉSKURÐUR 1 SÖFNUM Á NORÐURLÖNDUM 115 5. Áletrun engin. 6. Innfærsla: 1888. Keypt af hr. adjunkt Feddersen, Kaupmanna- höfn (kr. 10,—). KISTLAR 1. E. 2395. (HMB) Kistill úr furu. Lok handraðans úr beyki. Negldur saman með trétöppum. Lokið er flatt, okar undir endunum við gaflana. Ummerki eftir járnhjarir og lás. Skráargat með járn- flugu á framhlið. Handraði. L. 48,5. Br. 23. Hæð um 20. 2. Hjarir og lás vantar. Kistillinn er dálítið sprunginn, og það hafa dottið úr honum flísar. Fremri brún loksins hefur losnað við langa sprungu eftir því endilöngu. Brúninni hefur svo verið skeytt við með trénöglum, en þeir halda ekki. Ómálaður. 3. Útskurður á loki og öllum f jórum hliðum, Meðfram öllum brún- um á loki og langhliðum liggja bekkir með kílskurði. Annars jurta- skrautverk og upphleypt verkan. Skurðurinn allt að 1 sm á dýpt. Sams konar munstur á framhlið og loki. Jurtaskrautverk, sem deilist á flötinn eftir reglubundinni og samhverfri tilhögun. Stönglar, einna líkastir böndum, 1—2 sm á breidd, mynda þríhyrning á hvora hönd og ferhyrning á miðju og liggja eins og rammi meðfram jöðrum flat- arins. Að öðru leyti er uppfylling gerð úr stórum fjórskiptum blöð- um, sem eru skreytt með ýmiss konar skurði og rúðustrikum, og úr öðrum blaða- og blómaformum. Bæði stönglar og blaðflipar hafa innri útlínur, þverbönd og kílskurð. Á bakhlið ganga tveir stönglar út frá miðju ofan til og mynda vafninga, sinn á hvorri hlið. í hvorum vafningi um sig er undningur og margir blaðflipar með ýmiss konar skurði. Á miðju, milli stönglanna tveggja, stendur A° og ártal, innan við bekki. Á hvorum gafli er höfðaleturslína meðfram efri og neðri brún. Milli þeirra S-laga teinungsbútur með klofnu blaði í hverri beygju. — Vel og snyrtilega unnið. 4. 1783. 5. Höfðaleturslína: gudru otter n/ionsd a/kistil 6. Engar upplýsingar í skránni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.