Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1960, Síða 135

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1960, Síða 135
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ 1959 Almenn störf. Starfsmannalið safnsins var hið sama og á síðast- liðnu ári, en hinn 6. september varð Tryggvi Samúelsson húsvörður sjötugur, og lét af störfum um áramótin. Ekki hafa enn verið gerðar ráðstafanir til að ráða annan húsvörð, enda mun Guðmundur Þor- steinsson frá Lundi verða á safninu framan af árinu 1960, og getur hann þá gegnt húsvarðarstarfinu á meðan. Með vori þarf þó væntan- lega að ráða nýjan húsvörð. Ætlunin hafði verið að taka geymslur safnsins til alhliða endur- skoðunar, þegar flutt yrði úr því húsrými, sem Náttúrugripasafnið hefur haft hér í húsinu um margra ára skeið. En svo fór, að ekkert eða svo til ekkert endurheimtist að sinni af þessu húsrými. Eðlisfræði- stofnun háskólans fluttist undir árslokin í þær stofur, sem verið höfðu skrifstofur Náttúrugripasafnsins, en geymslum sínum í austanverðu húsinu heldur það að mestu. Þessi málalok eru mjög óhagstæð Þjóð- minjasafninu og fullkomin rifting loforða, sem gefin voru þegar Nátt- úrugripasafnið flutti hingað inn, að Þjóðminjasafnið skyldi skilyrðis- laust fá húsrými Náttúrugripasafnsins, þegar úr rættist um húsnæði handa því. Eins og nú er komið er helzt útlit fyrir, að Þjóðminja- safnið fái aldrei umráð yfir þessum hluta af húsi sínu. Því hefur á síðustu mánuðum þessa árs verið reynt að ráða fram úr geymslu- vandræðum safnsins við þau skilyrði, sem fyrir hendi eru. Tvö all- stór herbergi í turni hafa verið tekin til þessarar notkunar, annað fyrir sérsöfn nokkur, sem geymd eru, svo og húsgögn og stærri hluti, en hin fyrir fatnað, vefnað og útsaum og yfirleitt allar kvenlegar iðnir. Þar með er talinn kirkjuskrúði allur, og verður í þessari stofu ágæt aðstaða til að rannsaka þessa hluti. I árslokin er þó enn mjög óséð fram úr geymsluvandræðum safnsins, en áfram verður unnið að því máli á árinu 1960. Þorkell Grímsson hefur á árinu skrásett og að nokkru endurskoðað skrásetningu safnauka frá árunum 1947, 1948, 1949 og 1950 og sett
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.