Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1960, Side 137

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1960, Side 137
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ 1959 141 son, Narfeyri, 4 eiryottar, gefendur Gestur Guðmundsson, Ytri- Rauðamel, og Thor R. Thors, medalía sem Napoleon prins gaf Jóni Guðmundssyni ritstjóra, gefandi Sigurður Nordal prófessor, ýmsir merkir munir, gefandi Guðrún Thorlacius frá Bæ á Rauðasandi, brjóstlíkan af Jóni Sveinssyni rithöfundi, gefandi Herder-forlag, afh. af menntamálaráðuneytinu. Keypt var teikning af Grími Thom- sen eftir Sigurð málara og vangamynd Jóns Sigurðssonar eftir Guð- mund Einarsson frá Miðdal. — Safnaukinn á þessu ári er með meira móti að vöxtum. Vaxmyndasafnið. Enn sem fyrri var Vaxmyndasafnið opið á sama tíma og aðrar safndeildir. Gestafjöldi var 8239, svo að aðsóknin er alltaf söm og jöfn. Örnefnasöfnun. Ari Gíslason örnefnasafnari skilaði fullfrágengnu handriti yfir fjóra vestustu hreppa Suður-Þingeyjarsýslu, alls 425 bls. Undirbjó söfnun í fjórum nyrztu hreppum Norður-Múlasýslu. Gerði síðustu leit og endurskoðun í öllum hreppum Suður-Þingeyjar- sýslu austan Ljósavatnsskarðs, og er langt kominn að ganga frá handriti um þá. Viðhald gamalla húsa. Saurbæjarkirkja í Eyjafirði hefur nú verið tekin á fornleifaskrá, og var henni á þessu sumri helguð mesta vinn- an. Voru þar að verki sömu menn og áður hafa verið á Grenjaðar- stað og í Laufási, undir forustu Sigurðar Egilssonar, en Guðmundur Þorsteinsson var ekki með honum í sumar. Teknar voru allar gömlu moldirnar frá kirkjunni og gerðar að nýju, grind öll og súð yfirfarin og skoðuð í krók og kring og bætt eftir því sem þurfti. Smávegis var fært til upphaflegs vegar svo sem gluggi yfir prédikunarstól, enn fremur var skipt um prédikunarstól, þar sem sá er var þótti mjög óheppilegur og ósamkvæmur stíl kirkjunnar. í hans stað var settur prédikunarstóll, sem áður var í Þönglabakkakirkju, og fer hann bet- ur, þó að hann sé ekkert listaverk. Ætlunin er að setja af nýju pílára í kirkjuna milli kórs og kirkju, og fara eftir gömlum pílára úr Saur- bæjarkirkju (Þjms. 1081), sem þó er eldri en þetta kirkjuhús. Þessu er ekki enn lokið, enda á eftir enn að gera nokkuð við kirkjuna hið innra, en hið ytra er hún alveg frágengin og lítur vel út. Það er mikil furða, hve lítið fúnir viðirnir eru, því að þeir eru nú aldargamlir, kirkjan byggð 1858. Sigurður Egilsson gerði enn nokkrar endurbætur á Laufásbænum, og er hann nú fullfrágenginn og mjög fallegur á að líta. Enn hefur ekki verið ákveðið, hversu með hann skuli farið í framtíð, því að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.