Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1960, Page 139

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1960, Page 139
SKÝRSLA UM ÞJÖÐMINJASAFNIÐ 1959 143 kr. 1894.92. Gestabókin er góður gripur, sem Árnesingafélagið í Reykjavík lét gera og afhenti Stöng að gjöf hinn 23. júní. Fornleifavarzla í Reykholti. Alþingi hafði veitt 20 þús. krónur til að gera að fornleifum í Reykholti, og fékk þjóðminjavörður þá pen- inga í hendur, enda er hann formaður Reykholtsnefndar. Ákveðið var að gera rækilega við Snorralaug, og hefur ekki teljandi verið við hana gert síðan séra Vernharður Þorkelsson lét hlaða hana upp 1858. Þorkell Grímsson safnvörður tók að sér verkið í Reykholti, og dvald- ist hann þar 26. maí — 10. ágúst, og hafði þá lokið við að gera við laugina og endurnýja yfirbyggingu yfir fremsta hluta ganganna sem frá lauginni liggja. Nákvæm greinargerð um þetta allt kemur í Árbók fornleifafélagsins 1960. Allt verkið í Reykholti kostaði kr. 25.339.76, og borgaði safnið það sem fram yfir var þau 20 þús., sem til verksins voru veittar. Fornleifarannsóknir. Enginn meiri háttar uppgröftur var gerður á þessu ári, og stafaði það meðal annars af því, að einn starfsmann- anna var bundinn við viðgerð Snorralaugar svo til allt sumarið. Þjóð- minjavörður rannsakaði fornt kuml á Ljótsstöðum, Hofshr., Skag., en Þorkell Grímsson gróf í svonefndan Kveldúlfshaug í Borgarnesi og leitaði eftir kumlstæði, sem vegagerðarmenn urðu varir við í Dals- mynni í S.-Þing. Ekkert af þessu var verulega merkilegt. Gísli Gests- son fór eftirlits- og rannsóknarferð að útilegumannakofum í Snjó- öldufjallgarði, en Þorkell fór undirbúningsferð til rannsókna í Þegj- andadal í S.-Þing. Þjóðminjavörður og Gísli Gestsson fóru rann- sóknarferð vestur á Rauðasand og rannsökuðu þar merkilegar akur- girðingar á Melanesi. ErlencLir fræðimenn. Þrír erlendir fræðimenn dvöldust á vegum safnsins á árinu. Anne Marie Franzén frá Statens historiska muse- um var hér frá 19. maí til 18. júní við rannsókn miðaldaútsaums. Hún sýndi safninu þá vinsemd að bjóðast til að gera við útsaumað altarisklæði frá Höfða (Þjms. 10886) á vísindalegan hátt í verkstofu safns síns í Stokkhólmi. Var það sent utan, og er nú fullviðgert, en var ekki komið heim um áramót. Fil. dr. Alfa Olsson frá Göteborgs museum var hér 11. sept. til 2. okt. Hún leggur stund á rannsókn matargerðar fyrr á tíð. Báðar þessar vísindakonur fengu allan að- gang að safninu, vinnuherbergi og alla fyrirgreiðslu um ferðalög og annað. Enn kom hér fornminjafræðingurinn Jonathan Gell frá Bandaríkjunum og var frá 1. til 7. júní. Vann hann m. a. nokkra daga með Þorkeli Grímssyni í Reykholti.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.