Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1960, Page 142

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1960, Page 142
146 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Enn fremur gat formaður þess, að Árbók 1957 — 58 hefði komið út í fyrra, en nú væri eftir nokkra daga von Árbókar 1959, og væru þetta hvort tveggja myndarlegar bækur. Næst fór fram kosning embættismanna. Formaður var kosinn Matthías Þórðar- son, skrifari Kristján Eldjárn, féhirðir Gísli Gestsson. Varastjórn og fulltrúar voru endurkjörnir, svo og endurskoðendur báðir. Þessu næst gerði skrifari grein fyrir þeirri aðgerð stjórnarinnar að hækka ái'gjald félagsins upp í kr. 40.00, svo sem félagsmönnum hefur þegar verið til- kynnt á spjaldi. Bar formaður þessa aðgerð undir fundarmenn, og voru þeir á einu máli um að samþykkja hana. Þá skýrði skrifari frá því, að stjórnin hefði mikinn áhuga á að fjölga félags- mönnum, og gat þess í því sambandi, að forstjóri Bókaútgáfu Menningarsjóðs Gils Guðmundsson hefði boðizt til að neyta sambanda sinna til þess að kynna Árbókina og fornleifafélagið og bjóða mönnum að gerast félagar. Gils Guðmundsson lagði fram tvíblöðung og boðskort, sem hann ætlar á næst- unni að senda inn á 6000 heimili, sem bókaútgáfa hans stendur í sambandi við. Formaður þakkaði Gils Guðmundssyni þessa miklu velvild og fyrirgreiðslu, og tóku fundarmenn undir það. Að lokum skýrði skrifari nokkuð frá hinu nýja hefti Ái'bókar og fyrirætlunum í sambandi við framtíð bókarinnar. Fleira gerðist ekki á fundinum. Matthías Þórðarson. Kristján Eldjárn. STJÓRN FORNLEIFAFÉLAGSINS Embættismenn, kjörnir á aðalfundi 1959: Formaður: Dr. Matthías Þórðarson, prófessor h. c. Skrifari: Dr. Kristjón Eldjárn þjóðminjavörður. Féhirðir: Gísli Gestsson safnvörður. Endurskoðunarmenn: Dr. Þorsteinn Þorsteinsson og Theódór Líndal prófessor. Varaformaður: Dr. Ólafur Lárusson prófessor. Varaskrifari: Jón Steffensen prófessor. Varaféhirðir: Snæbjörn Jónsson skjalaþýðari. Fulltrúar: Til aðalfundar 1961: Jón Ásbjörnsson hæstaréttardómari. Dr. Ólafur Lárusson prófessor. Jón Steffensen prófessor.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.