Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1985, Síða 11

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1985, Síða 11
ÞJÓÐHAGINN FRÁ HNAUSUM 15 Smíðafóng í heimsókn að Blómsturvöllum í Fljótshverfi vorið 1978 hvarflaði ég inn í gamalt hús ofan við bæjarþorpið. Þangað höfðu verið bornir ýmsir hlutir úr smiðju bóndans Ólafs Filippussonar er hún var að vclli lögð. Þar var kassi með brotamálmi úr kopar, brot úr ístöðum, beisl- iskjálkum, gjarðahringjum, ljósfærum, leifar horfmnar smíðamenningar í sveit. Líkt var og mér gæfi sýn til forföður Blómsturvallabóndans, til Ólafs Þórarinssonar þar sem hann stóð yfir kopardeiglu við glóandi afl, með þessum hætti höfðu sum smíðaföng hans verið, án efa hefur margur gamall, góður gripur runnið í sundur í deiglu hans. Hvernig fór þjóðhagi í afskckktri svcit annars að því að afla sér smíðafanga? Brotamálmur einn segir þar litla sögu. Eitthvað af málmi, smíðajárn og kopar, hefur komið úr Eyrarbakkaverslun á lestunum, annað frá strönduðum skipum eða cftir öðrum lciðum. Skrár um kaup manna á stranduppboðum á þessum tíma cru flestar gjörfúnar eða glataðar. Snemma árs 1836 strandar fiskidugga frá Flandern á Meðal- landssöndum. Stranduppboð er haldið 6. apríl og Ólafur Þórarinsson kaupir þar m.a. kaðal og ketil. Daginn eftir er haldið uppboð heima í Seglbúðum á fatnaði skipverja, seglum og fleiru og Ólafur kaupir sér bláa stakkúlpu. Meðallandsfjörur voru löngum rekasælar, ósjaldan bar þar upp væn fírkantstré úr furu, jafnvel úr mahóní eða eik, valinn viður í búrkistur og fatakistur. Þetta var vogrek og selt á uppboðum hæstbjóðanda. Fír- kantstré voru bútuð niður í hæfilegar lcngdir til borðviðar og kistu- smíði. Ólafur Þórarinsson hefur ekki farið á mis við góðan smíðavið. Óefað hafa ýmsir lagt til efnið í umbeðna smíðisgripi, annað hefur Ólafur fengið að kaupi. í júní 1823 hófst Kötlugos með miklu vatnsflóði og gekk sjávarflóð frá því yfir fjörur út og austur. Út tók af Meðallands- tjörum tvö tilhöggvin tré Ólafs í Seglbúðum. Lýsti hann tjóni sínu út um Mýrdal og Eyjafjöll ef trén kynni að bera þar á land. Tvö tré hatði Ólafur keypt á vogreksuppboði. Annað tók Jón Guðmundsson í Gamlabæ í Mcðallandi af misgáningi en lét Ólafi í té jafngilt tré í staðinn. Skyldi það markað með fangamarki Ólafs en vafi lék síðar á hvort markið hefði verið sett sem ÓÞ eða sem Ó og öfugt Þ. Líkur voru á að þetta tré hefði rekið á Ytri-Skógafjöru undir Eyjafjöllum og gerði Ólafur kröfu til þess. Skógabændur drógu við sig að viðurkenna rétt Ólafs vegna óglöggrar marklýsingar. Um þetta skrifaði Magnús Stephcnsen sýslumaður á Höfðabrekku stiftamtinu í Reykjavík og lét þess sérstaklega getið að Ólafur væri almennt þekktur sem maður er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.