Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1985, Page 49

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1985, Page 49
ÞJÓÐHAGINN FRÁ HNAUSUM 53 spáð í hnefa um aldur hans. Þessir hlutir hafa þó lengi fylgst að. Björn telur að þessi koparsmíði muni helst hafa verið komin af uppboði í eigu föður hans, Lofts Þórðarsonar á Bakka. Telja verður að ádrættirnir allir og ísmeygjan séu verk Ólafs Þórar- inssonar. Einn ádrátturinn hefur nákvæma samsvörun við ádrátt í beisl- isbúningi frá Blómsturvöllum og samstæðan, ásamt ísmeygju, eiga hliðstæður á Keldnabeisli. Annar eyrnaádrátturinn er sem fyrr getur eftirlíking og hlýtur að vera svo til kominn að annar ádrátturinn úr samstæðunni hefur brotnað eða glatast. Koparsmiður hefur steypt annan eftir þeim varðveitta og reynt síðan að grafa samskonar skrauthnút og á honum var en farist heldur óhönduglega. Björn Loftsson kann ekkert að segja frá ennislaufi með þessum beisl- isbúningi og virðist það löngu glatað. Bakkagripir bera safnnúmer 3699. Beisliskjálkar Kjálkabeisli (stangabeisli) voru komin til sögunnar löngu fyrir daga Ólafs Þórarinssonar. Bcisliskjálkar úr járni og kopar, frá 17. og 18. öld að því er ætla má, þekkjast á söfnum. Fornlegir beisliskjálkar úr kopar í Skógasafni eru með ártali 1646 og kann það vel að vera ófalsað. Til cru forkunnar fagrir beisliskjálkar steyptir úr kopar á söfnum og hjá ein- staklingum. Koparkjálkar sem tengjast í smíði nafni Ólafs Þórarins- sonar út frá fylgihlutum eru einfaldir í fornti og látlausir, gætu vcrið gerðir af hvaða koparsmiði sem væri á 19. öld. Getið hefur verið enn- islaufs og eyrnaádrátta í eigu Einars El. Einarssonar á Skammadalshóli í Mýrdal, úr eigu Þorsteins Jónssonar afa hans, gjöf Stefáns Hannes- sonar á Hnausum. Laufinu og ádráttunum fylgdu beisliskjálkar úr kopar, sem nú eru glataðir. Var annar þeirra brotinn undir lokin. Einar á Skammadalshóli man þá vel. Hann vísaði mér til þess að beisliskjálkar svipaðrar gerðar væru til á Norður-Götum í Mýrdal, aðeins nokkru minni. Beisliskjálkar á Norður-Götum eru vel varðveittir, grannir, efnislitlir, 13 cm að lengd, augsýnilega frá kvenbeisli. Þeir eru með bitlum, járn- keðju og sigurnöglum úr járni. Kann sújárnsmíði að vera upprunaleg. Bitilhöld í kjálkunum eru lítt slitin. Upphleyptir þríhyrningar eru yfir bitilhöldum og grafin skreyting á efra borði þeirra er í sama formi. Tvær greinar tengja efri og neðri liluta kjálkanna, önnur sveigð og þrí- klofin um miðju. Heildarsvipur er þokkalegur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.