Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1985, Qupperneq 72
76
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
3) Skýrsla uin Fomgripasafn íslands II, 1, Rvk. 1881, bls. 43.
4) Mynd í Afbildningar 1890, nr. 89.
5) Við seinni cftirgrennslun varðandi Merkurkistu tjáði Sigurjón Einarsson í Mörk mcr
að föðursystir hans, Rannveig Jónsdóttir, f. 1860, hefði sagt sér að kistan hefði vcrið
smíðuð af Ólafi Þórarinssyni senr hcfði dáið inni í Eintúnahálsi.
6) Um börn og niðja Ólafs og Sigríðar vísast annars til ritsafns Björns Magnússonar próf-
cssors, Vestur—Skaffellingar I-IV, Rvk. 1970-1973.
Fróðlcikskonan Kristín Bjarnadóttir á Hciði á Síðu (1893—1980) kannaðist við Ólaf
Þórarinsson scm höfuðsmið en virtist blanda honum saman við Ólaf son hans í Scgl-
búðum. Hún sagði að hann hcfði „smíðað fjórar koparsylgjur úr strandkopar fyrir
ömmu sína, Kristínu Símonardóttur, þcgar hún var í Gröf. “ Kristín Símonardóttir
giftist Gísla Jónssyni í Gröf 1847 og kemur þctta vcl heim við Ólaf yngra. Sylgjurnar
cru sennilega cnn til, á búnum söðulreiða frá Gröf (sbr. tímaritið Goðasteinn 1985, bls.
70-73). Þjms. 5790, eyrnaádrættir mcð ísteyptri fjögra laufa rós, utanmál 4,9 X 4,9 cm,
bcra mestan svip af eyrnaádráttum af gcrð EÁ I og hljóta að koma til álita sem vcrk
Ólafs Þórarinssonar. Saga þeirra cr með öllu ókunn.
Heimildir
Safnskrár Þjóðminjasafnsins, Byggðasafnsins í Skógum, Minjasafns Haralds Ólafssonar í
Skógum, Byggðasafns Austur-Skaftfcllinga á Höfn, Nordiska muscct í Stokkhólmi.
Oagbækur Sveins Pálssonar læknis (ÍB. 5, fol. og fB. 22-23, 4 to) í afriti Jóns Steffcnscn
prófcssors.
Ættfræðiathuganir Karls Sigurðssonar og Þuríðar Sigurðardóttur, Rcykjavík.
í Þjóðskjalasafni: Manntöl 1703, 1762, 1801 og 1835, Prestsþjónustubækur og sóknar-
mannatöl, Jarðabók klaustra í Vcstur-Skaftafcllssýslu 1777-1779, Úttcktabók Kirkjubæj-
arklausturs 1838, Sýsluskjalasafn Vcstur-Skaftafcllssýslu, Skjalasöfn Stiftamts og Suður-
amts. Hcimildir kunna að koma fram í Sýsluskjalasafni Skaftafcllsýslu þcgar það verður
allt tiltækt að loknum viðgerðum.
Prcntaðar hcimildir: Arthur Hazelius: Afbildtiingar af Föremal í Nordiska inuseet, Stokkhólmi
1890.
Árbók Hins tslenzka fornleifafélags 1909, bls. 6.
Björn Magnússon prófessor: Vcstur-SkaftfeUingar I-IV, Rvk. 1970-1973.
Hclgi P. Bricm: Sjálfstœði íslands 1809, Rvk. 1936, bls. 354.
Sr. Jón Stcingrímsson: Ævisaga, Rvk. 1913, bls. 268.
Þjóðsögur Magnúsar Bjarnasonar frá HnappavöUuin, Rvk. 1950, bls. 46-47.
SUMMARY
Into the 19th century saddlcs and bridlcs wcre in a ccrtain scnse class symbols of wcll-
to-do Icelanders, more or less furnished with items in copper, on which was ornamen-
tation in thc traditional Romancsquc stylc, that had remaincd little changcd in Iceland
since the middle agcs. Everywhcre in thc country there wcre sclf-lcarncd artistic
craftsmen, working to supply dcmands of this naturc. A grcat numbcr of their works is
preservcd in museums, and usually no onc knows thcir authors.