Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1985, Page 76

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1985, Page 76
80 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS lagasöfnum Konungsbókar og Staðarhólsbókar væri ætlað að þjóna, því lögbækur í venjulegum skilningi þess hugtaks væru þau ekki. Um það atriði ríkti frá upphafi talsverður ágreiningur nrilli Finsens og Kon- rads Maurer scm síðan liefur haldist meðal annarra aðila er um það hafa fjallað, án þess að inn í þær umræður hafi spunnist hugleiðingar um fyrir hvaða aðila þessi handrit voru gerð. En uin annað mikilvægt atriði til skilnings á heimildargildi Grágásar voru þeir Finsen og Maurcr sam- mála, nefnilega að meginhluti laganna hafi verið í munnlegri geymd þar til veturinn 1117—1118 að hafist var handa um ritun Flafliðaskrár. Og það má segja að flestir okkar bestu sagnfræðingar hafi hallast að því áliti og að hápunktur þess birtist í skoðun Fritz Kerns á lögum Germana, sem telur varðvcislu þcirra, öðrum þræði, byggjast á meðfæddri eðlis- ávísun til að rata bestu leiðina til lausnar deilumála, sem hafi gengið að erfðum frá kynslóð til kynslóðar. Auk heimspekilegra bollalegginga eru aðalrökin fyrir þessari kenningu að Grágás hafi verið í munnlegri gcymd og að engar germanskar heimildir eru varðveittar frá hámið- öldum cða síðar er eigi nokkuð skylt við Grágás. (Um skoðun Kerns sjá Skírni 1984, 158, 121-158.) Að mínu mati er sagnfræðilegt heimildagildi munnlegrar geymdar mjög takmarkað og nánast ckkert sé skoðun Kerns lögð til grundvallar, þess vcgna skiptir það höfuðmáli um slíkt mat hvernig geymd þjóð- vcldislaga okkar var varið. Handritin sjálf bera engin ótvíræð merki um varðveislu þcirra atriða sem þar eru skráð, en eru eldri að uppruna en Hafliðaskrá, þó að sumir telji að í hugtakinu lögsaga felist að hún hafi vcrið samkvæmt minni, cn ekki skráðum heimildum, og að sá skiln- ingur komi lieim við frásögn Ara fróða í íslendingabók þar sem segir: Et fyrsta sumar, es Bcrgþórr sagði lgg upp, vas nýmæli þat gQrt, at lQg ór skyldi skrifa á bók at Hafliða Mássonar of vetrinn cptir at sQgu ok umbráði þeira Bergþórs ok annarra spakra rnanna, þcira es til þess váru teknir. Skyldu þeir gorva nýmæli þau q11 í lQgum, es þeim litisk þau betri en en fornu lQg. Skyldi þau segja upp et næsta sumar eptir í lQgrcttu ok þau q11 halda cs enn meiri hlutr manna mælti þá eigi gegn. En þat varð at framfara, at þá vas skrifaðr Víg- slóði ok margt annat í lQgum ok sagt upp í lQgréttu af kenni- niQnnum of sumarit eptir. (ísl. fornrit I 1, 23—24.) Það cr vandséð að nýmælið eigi við það, að þá fyrst hafi lögin vcrið rituð, en Vilhjálmur Finsen lagði þann skilning í orð Ara og mun það hafa mótað skoðun hans á þjóðveldislögunum í þá veru að þar sem þau væru ekki færð í letur fyrr en rúmri öld cftir kristnitöku væri tilgangs- laust að leitast við að greina á milli heiðinna og kristinna lagahugtaka og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.