Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1985, Page 188
192
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
skáld Hallgrímsson átti síðast hcima, menntamálaráðuneytið lét gera og
gaf. — Uppdráttarlist, lítið kver, þýðing og eiginhandarrit Arngríms mál-
ara Gíslasonar, gef. Ingunn Angantýsdóttir dótturdóttir hans. — Ltkatt af
færeysku áttamannafari, er Emil Thomsen bókaútgefandi gaf dr. Krist-
jáni Eldjárn, gef. Halldóra Eldjárn. — Útskorinn kistill, gef. Ólafía
Ólafsdóttir, Patreksfirði. - Ýmsir gamlir íslettzkir munir, einkum frá
sveitabúskap, úr eigu dr. Kristjáns Eldjárns, gef. Halldóra Eldjárn. -
Ymsir hlutir, þar á meðal margar ljósmyndir, sem gerðir voru upptækir
í þýzka ræðismannsbústaðnum við hernámið 1940 og síðan faldir
Þjóðminjasafninu til geymslu en ekki skráðir fyrr en nú. — Syrpttr um
eyðihýli á íslandi cftir Jóhannes Ásgeirsson, gef. Hafsteinn Guðmunds-
son bókaútgefandi. — Sjóttahók, sex blöð varðveitt, gef. Jóhanna Krist-
jánsdóttir, Kirkjubóli í Önundarfirði. - Níu Ijósmyndir, teknar á íslandi
1859 í leiðangri franska eftirlitsskipsins „Arthemise", og munu það vera
elztu frummyndir úr íslenzku landslagi, sem hér eru til (keyptar).
Aðrir gcfcndur safngripa cru þcssir:
Ljósmyndastofan Loftur, R., Halldór Jón Ingimundarson, R., Magdalcna og Margrct
Oddsdætur, R., Torfi Jónsson, R., Þórður Tómasson, Skógunr, Haraldur Ágústsson, R.,
Einar Stcfánsson, R., Ingvar Loftsson, R., Gunnar Vigfússon, R., ísafoldarprcntsmiðja,
R., Stcfán Tyrfingsson, R., Þuríður Björnsdóttir, R., Hjörlcifur Ólafsson, R., Ingibjörg
E. Magnúsdóttir, Ncðra-Apavatni, Einar Þorgrímsson, R., Aldís Davíðsdóttir og
Jóhanncs Lcifsson, R., Kristín Jónasdóttir, R., Einar Þorgrímsson, R., Oddfríður
Sæmundsdóttir, R., Guðrún Sigurðardóttir og fjölskylda, Fagurhólsmýri, Guðnrundur
Erlcndsson, R., Lars Sjöbcrg, Svíþjóð, Elsa E. Guðjónsson, R., Guðrún Ingvarsdóttir,
R., Olc Villumscn Krog, Árósurn, Gunnar Hvammdal, R., Ólöf Bjarnadóttir, R., Liv
Schoepkc-Jensen, Osló, Ástráður Hjartar, Kópav., Valgcrður Pálsdóttir, Kcflavík,
Gunnfríður Bjarnadóttir, Akurcyri, Þórdís Sigurgcirsdóttir, Garðabæ, Eiríkur Kctilsson,
R., Elín Ólafsdóttir, Höfn, dr. Jón Steffensen, R., Margrct Gísladóttir, Kópav., Jóhann
Möllcr, R., Diana Krumins, Eskilstuna, Jón Thor Haraldsson, Kópav., Guðrún Sigurð-
ardóttir, R., Tómas Oddsson, Kópav., Helgi Björnsson, R., Vigdís Gissurardóttir, R.,
Halldór J. Jónsson, R., Jóhann Möllcr, R., Skipaútgcrð ríkisins, R., Ingólfur Guðmunds-
son, R., Bjarni Einarsson, R., Kristján Snorrason, Hcllu, Ársskógsstr., Halldóra Ólafs-
dóttir, R., Rögnvaldur Þorláksson, R., Sigurður Magnússon, Högnastöðum, Gunnlaugur
Haraldsson, Akranesi, Jóhann Rafnsson, Stykkishólmi, Hclgi Eyjólfsson, Borgarfirði
eystra, Þór Magnússon, R., Hólmfríður Gunnarsdóttir, R., db. Björgúlfs Ólafssonar,
Seltjarnarn., Þorvarður Magnússon, R., Magnús Gcirsson, R., Birgir Thorlacius, R.,
Ásmundur Þórhallsson, Ormsstöðum, Eiðaþinghá, Inga Lára Baldvinsdóttir, Eyrar-
bakka, Marís Kr. Arason, R., Hallgcrður Gísladóttir, R.
Utanferðir safnmanna.
Þjóðminjavörður sótti ásamt Runólfi Þórarinssyni deildarstjóra
menntamálaráðuneytisins fund í Strasbourg hjá Evrópuráði um bygg-
ingavernd og minjavernd dagana 5.-8. febrúar. - Að auki dvaldist hann