Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1985, Page 203
SKÝRSLA UM PJÓÐMINJASAFN 1985__________________________207
Byggðasafn Snæf. og Hnappadalss. (Norska húsið) 120.000
Byggðasafn Dalamanna, Laugum 50.000
Byggðasafn V.-Barð., Hnjóti 100.000
Byggðasafn Vestfjarða (Turnhús) 300.000
Byggðasafn Húnv. og Strandam., Reykjum 100.000
Byggðasafn Þingeyinga 52.000
Sjóminjasafn Austurlands, (Randúlfssjóhús) 100.000
Byggðasafn A.-Skaft. 100.000
Byggðasafn Rang. og V.-Skaft. 200.000
Byggðasafn Hafnarfj. 100.000
Akrakirkja, Mýrum 50.000
Álftártungukirkja, Mýrum 50.000
Búðakirkja, Snæfellsnesi 300.000
Hjarðarholtskirkja í Dölum 50.000
Ögurkirkja 30.000
Amtmannshúsið á Stapa 100.000
Hvammskirkja í Dölum 30.000
Skarðskirkja á Skarðsströnd 30.000
Staðarhólskirkja í Saurbæ 50.000
Hrafnseyrarkirkja 50.000
Staðarkirkja í Steingrímsfirði 100.000
Staðarkirkja í Hrútafirði 50.000
Smíðahúsið á Skipalóni 400.000
Grundarkirkja í Eyjafirði 90.000
Möðruvallakirkja í Eyjafirði 50.000
Húsið á Keldum, vegna kaupa 300.000
3.632.000
Að auki voru svo veittar 1.875 þús. kr. í gæzlustyrki við söfnin.
Auk þessa voru svo veittar á fjárlögum 750 þús. kr. til viðgerðar
Nesstofu og Viðeyjarstofu, svo sem fyrr greinir, og einnig 700 þús. kr.
til viðgerðar „Hússins" á Eyrarbakka og 700 þús. kr. til Torfusamtak-
anna, en þessar tvær síðarnefndu greiðslur fóru ekki unr hendur þjóð-
minjavarðar.
Helztu nýmæli frá byggðasöfnunum eru þau, að safnið í Görðum á
Akranesi hélt hátíðlegt 30 ára afmæli sitt 1. júní, og um leið var kútter
Sigurfari opnaður almenningi til sýningar, en skipið var þá fullviðgert.
Var mikill fjöldi manna viðstaddur hátíðahöldin og var sr. Jón M.
Guðjónsson, upphafsmaður byggðasafnsins og frumkvöðull þess að fá
kútterinn þangað frá Færeyjum, hylltur sérstaklega í hófi um kvöldið,
en hann varð áttræður daginn áður.