Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1985, Qupperneq 207
FELAGATAL FORNLEIFAFELAGSINS
Félagatalið er miðað við 1. desember 1985.
Félagatal í hcild hefur um nokkurt skeið birst fimmta hvert ár, þegar stendur á heilum
eða hálfum tug. Annars er látið nægja að gera grein fyrir breytingum frá ári til árs. Árið
1980 voru félagsmenn 712 og hafði fjölgað nokkuð frá 1975. Nú eru félagsmenn 626.
Fækkun félagsmanna á síðast liðnum fimm árum er umtalsverð. Er það fyrst og fremst
vegna þess að stjórn félagsins hefur neyðst til að strika út félaga sem árum saman hafa
tekið við Árbókinni án þess að hirða um að borga árgjaldið. Vonir standa til að átak í
söfnun nýrra áskrifenda skili félaginu nokkrum nýjum félögum. Á tryggum félags-
mönnum veltur líf þessa ganrla tímarits.
Heiðitrsfélagi:
Jón Steffcnsen, dr. med., fv. prófcssor,
Rvík
Ævifélagar:
Bókasafn Hafnarfjarðar.
Bókasafn Hólshrepps, Bolungarvík.
Guðmundur H. Guðmundsson hús-
gagnasm., Rvík.
Halldóra Eldjárn, Rvík.
Helgi Helgason trésmiður, Rvík.
Katrín Thors, Rvík.
Margr. Borbjörg Johnson, Rvík.
Ragnheiður Hafstein, Rvík.
Ársfélagar:
Aðalbjörg Ólafsdóttir, Akranesi.
Aðalgeir Kristjánsson dr.phil., Rvík.
Aðalsteinn Davíðsson cand.mag.,
Kópavogi.
Ágúst Georgsson, Solna, Svíþjóð.
Ágúst Þorvaldsson fv. alþingism.,
Brúnastöðum, Árn.
Áki Gránz málarameistari,
Ytri-Njarðvík.
Alda Friðriksdóttir, Rvík.
Alfrcð Eyjólfsson kennari, Rvík.
Allee, John G. prófessor, Washington
D.C., Bandaríkjunum.
Amtsbókasafnið, Stykkishólmi.
Anders Hansen, blaðamaður, Rvík.
Andrés Ásmundsson læknir, Rvík.
Andrés Björnsson fv. útvarpsstjóri,
Rvík.
Anna S. Gunnarsdóttir, Rvík.
Anna Lilja Jónsdóttir, Rvík.
Anna G. Torfadóttir, Rvík.
Anton Holt, Seltjarnarnesi.
Anton Jónsson, Akureyri.
Ari Gíslason kennari, Akranesi.
Arinbjörn Vilhjálmsson, Rvík.
Ármann Snævarr dr.juris, Rvík.
AmgrímurJ. ísberg, Rvík.
Árni H. Árnason, Sauðárkróki.
Árni Björnsson cand.mag. Rvík.
Árni Einarsson, Rvík.
Árni Guðmundsson, Múlakoti, Rang.
Árni Árnason Hafstað, Seltjarnarnesi.
Árni Ingólfsson yfirlæknir, Akranesi.
Árni Jónasson fulltrúi, Kópavogi.
Árni Þ. Jónsson, Hrífunesi, V-Skaft.
Arnkell J. Einarsson bifreiðarstj., Rvík.
Arnold Pétursson verslunarmaður,
Selfossi
Árni Pálsson sóknarprestur, Kópavogi.
Arnþór Garðarsson prófessor, Rvík.