Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1989, Blaðsíða 28
32
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
Alfr. III = Kalund, Kr. (útg.). 1917-18. Alfræði íslenzk. Islandsk encyklopœdisk litteratur III.
Landalýsingar tn.fl. Samfund til Udgivelse af gammel nordisk Litteratur 45, Kobenhavn.
Broberg, Sven Grén (útg.). 1909-12. Rémundar saga keisarasonar. Samfund til Udgivelse
af gammel nordisk Litteratur 38, Kobenhavn.
DDA = Dodwell, C. R. (útg.). 1961. Theophilus. De Diuersis Artihus. (The Various
Arts]. Mcdieval Texts, Thomas Nclson and Sons Ltd, London o.v.
D/ = Diplomatarium Islandicum. íslenzkt fornbréfasafn, VII (1903-07), VIII (1906-13), IX
(1909-13). Útg. Jón Porkelsson. Hið íslenzka bókmenntafélag, Reykjavík.
Hkr. II = Bjarni Aðalbjarnarson (útg.). 1945. Heimskritigla II. íslenzk fornrit XXVIII.
Jón Helgason. 1959. íslenzk handrit í British Museum. Ritgerðakorn og rœðustúfar, bls.
109-132. Félag íslenzkra stúdenta í Kaupmannahöfn, Reykjavík.
— (útg.). 1979. Gamall kveðskapur. íslenzk rit síðari alda 7. Hið íslenzka fræðafélag, Kaup-
mannahöfn.
Jón Þorkelsson. 1892. Islandske hándskrifter i England og Skotland. Arkivfór nordisk flo-
logi 8:199-237.
— 1896. Séra Gottskálk Jónsson í Glaumbæ og syrpa hans. Arkiv fór nordisk ftlologi 12:47-
73.
Lœgeb. = Kálund, Kr. (útg.). 1907. Dett islandskc lægebog Codex Arnamagnæattus 434a,
12mo. D. Kgl. Danske Vidensk. Selsk. Skr., 6. Række, historisk og filosofisk Afd. VI.
4. Kabenhavn.
OED = The Oxford English Dictionary, VIII. bindi. Oxford University Press, Oxford
og víðar, 1933.
Ólafur Halldórsson. 1974. Líkneskjusmíð. Árbók Hins íslenzka fomleifafélags 1973, bls. 5-17.
Ordbog over det norrone prosasprog. [Seðlasafn í Árnasafni, Kaupmannahöfn].
Páll Eggert Ólason. 1926. Menn og menntir siðaskiptaaldarinnar IV. Bókaverzlun Ársæls
Árnasonar, Reykjavík.
StOH = Johnsen, Oscar Albert og Jón Helgason (útg.). 1941. Den Store saga om Olav den
hcllige I. Kjeldeskriftfondet, Oslo.
Thompson, Daniel V. (útg.). 1932. Cennino Cennini, „II Libro delVArte". Text. Yale
University Press, New Haven.
— (þýð.). 1933. The Craftsman’s Handbook. Yale University Press, New Haven.
Ungcr, C. R. (útg.). 1862. Stjorn. Gamtnelnorsk Bibelhistorie fra Verdens Skabelse til det
babylottiske Fangenskab. Feilberg & Landmarks Forlag, Christiania.
ATHUGASEMDIR
1. Sjá grein Ólafs Halldórssonar, bls. 9.
2. Prófessor Jonna Louis-Jensen benti mér upphaflega á þennán kafla hjá séra Gottskálki.
Henni og Ólafi Halldórssyni þakka ég vel þegnar og afar. góðar ábendingar. Einnig
þakka ég Guðbjörgu Kristjánsdóttur listfræðingi fyrir athugasemdir og tillögur, og
starfsfólki Orðabókar Háskóla íslands fyrir liðveislu við leit í seðlasafni. Loks hefur
Unn Plahter hjá Fornminjadeild Óslóarháskóla veitt mér þarfar upplýsingar um hina
tæknilegu hlið miðaldaskreytilistar. - Um séra Gottskálk og syrpu hans má nánar lesa
hjá Jóni Þorkelssyni 1892 og 1896, Jóni Helgasyni 1959 (bls. 109-132) og 1979, og hjá
Páli Eggert Ólasyni 1926 (bls. 24-34).
3. Annar möguleiki er, að hér hafi eitthvað skolast til hjá Gottskálki, eða í forriti hans,
og um sé að ræða latn. tökuorðið ’klár1 (hgk.) sem mcrkir „eggjahvíta" < lat.