Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1989, Blaðsíða 39

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1989, Blaðsíða 39
NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI 43 húsið, og var það hús kallað Saurláturshúsið. Hæstaloftið, scm var koldimmt, var notað til geymslu; þar voru kistur, ein kistan var mjög stór og í henni var lín á 12 sængur, allt úr vönduðum hör. Þarna voru líka margir bókakassar, reiðtygi o.fl. Taurulla var þar uppi, afar mikil, líklega 6 álna löng, fyllt grjóti; henni fylgdu 6 sívalir stokkar, og var ekki meðfæri barna eða unglinga að hreyfa hana.“10 Eftir lát Árna Thorlacius tók Norska húsið smámsaman miklum stakkaskiptum. Hugsanlega hafa sumar breytinganna jafnvel verið gerðar í tíð Árna. Um aldamótin 1900 er til dæmis einskonar spónn á suðurhlið, líklega þykkar pappaflögur. (5. mynd) Um svipað leyti sést að komnir eru að minnsta kosti tveir gluggar og einar útidyr á austur- hlið niðri. (6. mynd) Skömmu fyrir 1911 er búið að klæða þak bárujárni og setja rennur og niðurföll, bæta við reykháfi, setja svalir á vesturvegg miðjan og dyr út á þær í stað glugga er þar var, skipta um gluggafög, láta sexrúðu glugga í stað hinna fyrri sem voru sextán talsins og útidyr eru komnar á norðurhlið í stað eystri glugga, nema að þær séu þrátt fyrir allt upprunalegar. Ekki verður betur séð en kvistur sé þá kominn á suðurvalma og loks virðist húsið hafa verið málað. (7. mynd) Mjög er sennilegt að Hjálmar Sigurðsson sem átti Norska húsið á þessum árum og rak umfangsmikla verslun í Stykkishólmi, hafi látið gera breytingar þessar.11 Nú eru ekki útlitsmyndir handbærar af Norska hús- inu fyrr en 1963. Einhverntíma áður hefur suðurhlið verið klædd báru- járni og níu rúðu gluggi settur niðri austanmegin. (9. og 15. mynd) Syðst á austurhlið er komin skúrbygging ein mikil tveggja hæða með minni skúr út úr norðurhlið, útidyrum og þriggja rúðu gluggum. Á austurhlið hafa auk þess bæst við aðrar útidyr, tveim gluggum aukið nyrst, fögum í þremur breytt og sökkull hækkaður með steinsteypu. (10. og 15. mynd) Á norðurhlið eru eystri dyr horfnar en aðrar komnar vestar. Á þeim stað sem fyrrnefndu dyrnar voru sást greinilega marka fyrir glugga sem fyllt hefur verið upp í. Eftir að dyrnar voru teknar í burtu hefur því verið settur gluggi, sem svo seinna hefur verið fjarlægð- ur. (8., 10. og 16. mynd) Á vesturhlið hafa svalir verið fjarlægðar, sem og dyraumbúnaður, nýtískuleg hurð sett í staðinn og þremur gluggum breytt. '(8. og 13. mynd) Á þak hafa verið settir fjórir gluggar, tveir austanmegin, einn norðanmegin og einn að vestan. (8., 10., 13. og 14. mynd) Allt var húsið málað utan ljósum lit á veggjum en þak rauðleitt. Steypt stétt lá meðfram því að vestanverðu. Að innan tók Norska húsið 10. Oscar Clauscn: Sögur, bls. 150-155. 11. Bjarni Jonsson fra Vogi: Fra Islands Nœringsliv, Kristiania 1914, bls. 109.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.