Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1989, Blaðsíða 91

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1989, Blaðsíða 91
HALASTJÖRNUR, SÓLMYRKVAR, ELDGOS OG ÁREIÐANLEIKI ANNÁLA 95 Mergurinn málsins Niðurstaða þessarar athugunar verður eftirfarandi: 11 sinnum nefna fornar íslenskar heimildir halastjörnur á árunum 1150- 1400, 8 sinnum eru heimildir örugglega réttar, 3 sinnum skeikar ári. Töluvert vantar upp á að íslensk rit nefni allar halastjörnur sem vart verður við (sbr. töflu 2) enda geta hreinlega ekki sést jafn margar hala- stjörnur hér og suður í löndum. Orðalag annálanna sýnir að mjög víða eru heimildir um halastjörnur örugglega innlendar að uppruna. Tafla 2 sýnir að a.m.k. 6 sinnum eru heimildirnar íslenskar og ekki teknar úr erlendunr ritum. Raunar er hvergi á þessu 250 ára tímabili hægt að benda á með vissu að um er- lendar ritheimildir sé að ræða. Mergurinn málsins er sá að þegar miðaldaannálar nefna halastjörnur eru allar líkur á að þær upplýsingar séu réttar og að tímasetningu þeirra skeiki ekki nema árinu til eða frá. Skráning sólmyrkva er sambærileg að nákvæmni. Önnur fornrit nefna sólmyrkva og halastjörnur of sjaldan til að unnt sé að draga jafn ákveðnar ályktanir. En þá sjaldan þau nefna slíkt eru þau jafnan mjög nærri lagi. Af þessu leiðir að þegar miðalda- annálarnir nefna eldgos má ætla að ekki gæti meiri ónákvæmni. Sam- kvæmt þessari rannsókn er því fullkomlega eðlilegt að nota annála og aðrar fornar ritheimildir til að tímasetja eldgos og öskulög til ákveðins árs með skekkjumörkum upp á 1 ár ef það stangast ekki á við annan vitnisburð (mynd 3). Það er frekar tenging eldgosanna við ákveðin öskulög í jarðvegi og hraun sem getur orkað tvímælis. En hitt verður að undirstrika að þetta firrir menn ekki þeirri skyldu að nota annála- heimildir á gagnrýninn hátt því tímasetningarnar eru ekki villulausar. En til hvers eru vísindin ef ekki til að leita uppi gögn og skoða þau gagnrýnum huga? Til gamans má geta þess að þótt athugunartímabilið væri lengt í 400 ár og teygt aftur til ársins 1000 myndu niðurstöðurnar lítið breytast. Eina halastjarnan sem nefnd er á þessu tímabili er Halley 1066 og hún er rétt árfærð í tveimur annálum en í einum skeikar ári. Kómetur og aðrar himinsjónir voru ekki í flimtingum hafðar á miðöldum. Þökk Þökk sé Árna Björnssyni cand. mag., Þorsteini Sæmundssyni stjörnu- fræðingi og Þorsteini Vilhjálmssyni eðlisfræðingi fyrir rímfræðilegar og stjarnfræðilegar ábendingar, einnig Hauki Jóhannessyni jarðfræðingi fyrir yfirlestur og holl ráð. Síðast en ekki síst vil ég þakka Sigurjóni Páli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.