Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1989, Blaðsíða 183

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1989, Blaðsíða 183
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIP 1989 187 næstu árum. - Þeir feðgar Jóhannes Arason og Elías sonur hans önnuð- ust þessa viðgerð. Á Hólum var ráðinn sérstakur leiðsögumaður og gæzlumaður yfir sumarið vegna gömlu húsanna og annarra minja, sem þar er að sjá, enda er mikill fjöldi ferðamanna, sem leggur leið sína á staðinn. Greiðir Þjóðminjasafnið hluta af launum hans vegna gamla bæjarins. í Gröf voru þil og sáluhlið, sem jafnframt er klukknaport, tjörguð og hlaðið í skarð í kirkjugarðsvegg. Sá Sigríður Sigurðardóttir um þessar aðgerðir. Á Þverá í Laxárdal var haldið áfram viðgerð og sá Áskell Jónasson bóndi á Þverá um verkið. Gert var við smiðjuna, sem er nyrzt bæjar- húsa og hrundi sl. vetur. Áfram var og haldið mcð viðgerð á stofu- húsum þar sem frá var horfið og sett þil á syðri stofuna. Sæluhúsið við Jökulsá hlaut frekari viðgerð og voru einkum lag- færðar stoðir í kjallara. Á Burstarfelli var hafizt handa við viðgerð á baðstofunni, sem var illa farin, skökk og þurfti mikillar lagfæringar við og skipta varð um panel að miklum hluta. Þá var haughúsið endurbyggt. Húsið var stytt og náðist þannig að brcikka sundið við gafl þess og mun það auðvelda við- hald bæjarins þar í kring. Skipt var um allt tréverk, þak og efra hluta veggja. — Verkið unnu ýmsir heimamenn í umsjá Sveins Einarssonar á Egilsstöðum og Guðrúnar M. Kristinsdóttur minjavarðar. Lögð voru drög að því, að Þjóðminjasafnð eignaðist gamla húsið á Teigarhorni, en flutt var úr því á árinu. Þetta hús reisti Níels P. M. Weywadt kaupntaður 1884 og þar eru enn ýmsir hlutir úr eigu fjöl- skyldu hans frá þeim tíma, einkum í stofu, sem fylgja eiga húsinu að ákvörðun Kristjáns Jónssonar bónda þar og eiganda. Forvörzludeild. - Ymsir textílar safnsins hlutu viðgerð og forvörzlu en einnig hlutu ýmsir textílar úr öðrum söfnum og kirkjum aðgerð, svo sem frá Byggðasafni Þingeyinga, þar sem deildarstjóri lagði einnig á ráð um meðferð og varðveizlu, Minjasafni Austurlands, Hofskirkju á Skaga- strönd, Reynivallakirkju, Goðdalakirkju, Árneskirkju og Þorlákshafn- arkirkju. - Þá voru og þvegnir jarðfundnir textílar frá rannsóknum á Stóru-Borg og í Reykholti svo og tré- og leðurhlutir frá þessum stöðum og Bessastöðum. Mcsta verkið var viðgerð altarisbríkurinnar miklu frá Hólum og lauk því verki í lok nóvembermánaðar. Halldóra Ásgeirsdóttir og Kristín H. Sigurðardóttir unnu mest að því verki en einnig Ólafur Jónsson og Viktor Smári Sæmundsson forverðir. Einnig unnu tveir danskir for- verðir, Marianne Dupont og Tom Egelund um þriggja mánaða skeið,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.