Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1989, Blaðsíða 189

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1989, Blaðsíða 189
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ 1989 193 að taka á safnamálum og eru mörg byggðasöfn býsna afskipt af hálfu héraðsnefndanna. - Er svo að sjá sem að þessu leyti hafi hin nýja skipan lítt orðið til góðs. Byggðasöfnin líða hvarvetna fyrir litlar fjárveitingar og má segja, að sums staðar séu þær nánast engar frá héruðunum. Tölur eru engar um aðsókn að söfnunum og minna vitað um fram- kvæmdir en skyldi, þar sem þau senda fæst neinar ársskýrslur, en á því verður breyting með nýjum lögum. Til byggðasafna voru veittar á fjárlögum 6 millj. kr., og fóru 4,75 millj. til launagreiðslna en 1,25 millj. til stofnkostnaðar, og hlutu eftir- talin söfn styrki í þúsundum króna talið: Byggðasafnið í Görðum v. Garðahússins 200, sama v. kútters Sigur- fara 150, Byggðasafn Borgaríjarðar 100, Byggðasafn Dalamanna 35, Byggðasafn Húnv. og Strandam., 65, Byggðasafn Skagfirðinga 200, Byggðasafn Þingeyinga 100, Minjasafn Austurlands 100, Byggðasafn Austur-Skaftf. 100, Byggðasafn Rangæinga og Vestur-Skaftf. 100, Sjóminjasafnið, Eyrarbakka 100. Haldið var áfram viðgerð gamla hússins í Görðum við byggðasafnið á Akranesi og er það nú fullbúið hið ytra. Safnið á Hnjóti eignaðist in.a. gamlan dekkbát, Mumma ÍS, 11 smá- lesta. Var hann fluttur og dreginn á land og fór Pétur Jónsson þangað vestur til að aðstoða við flutningana. En ekki komst báturinn á endan- legan stað. Á ísafirði var haldið áfram viðgerð Tjöruhússins svonefnda og nú gert við stokka hússins allt umhverfis. Þjóðminjavörður og Hjörleifur Stefánsson áttu fund með byggða- safnsnefnd á Reykjum 2. ágúst og var þar einkum rætt um möguleika þess, að safnið bjargaði tveimur merkum húsum, gamla kaupmanns- húsinu á Borðeyri frá 1852 og því sem eftir stendur af gamla bænum í Höfnum á Skaga. Lýsti nefndin sig jákvæða í þessum málum, en ekki hófust þó neinar aðgerðir á árinu. Byggðasafn Skagfirðinga undirbjó enn frekar uppsetningu Gilsstof- unnar og flutning hússins frá Ási í Glaumbæ, en ekki komust þau á grunn á árinu. Á Eskifirði var enn haldið áfram viðgerð Randúlfssjóhúss og má það nú heita fullviðgert. Lokið var viðgerð gamla Dalatangavitans, sem Otto Wathne lét reisa nálægt aldamótum og fyrst var nefndur í skýrslu 1985, örlítið steinhús með smáafdrepi fyrir vitavörð og olíuljósi við stafn. Unnu sjálfboða- liðar verkið á vegum Safnastofnunar Austurlands. Hafizt var handa um viðbyggingu við byggðasafnið í Skógum eftir 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.