Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1989, Blaðsíða 181

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1989, Blaðsíða 181
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ 1989 185 Haraldi Hannessyni, einkum bækur viðvíkjandi W.G. Collingwood. Gjafa- og skiptabækur svo og keyptar bækur voru alls 208. Að auki eignaðist safnið 10 myndbönd til viðbótar og milli 10 og 15 tímarit bættust við tímaritakostinn, aðallega með nýjum skiptafélögum. Má ætla, að bókakostur safnsins sé nú nær 8500 bindi, tímarit ríflega 300 og myndbönd 20. Að auki á safnið nokkrar hljóðsnældur og íjölda óskráðs smáprents, sem nú er að mestu flokkað á aðgengilegan hátt. Skráð útlán bóka voru 349, en notkunin er þó mun meiri, þar sem notkun handbóka og bóka til uppflettingar er ekki skráð. Þá jókst veru- lega fjöldi annarra gesta en starfsfólks, sem nýtti sér bækur safnsins í rannsóknarskyni og lesaðstöðu, sem er þó ófullkomin. 9 millisafnalán voru skráð og nokkur fjöldi fólks fékk ljósrit úr ritum safnsins, en slík þjónusta færist hvarvetna í vöxt. Þá má nefna, að bókasafnið annast nú söfnun og flokkun á íslenzku efni er varðar þjóðháttafræði og jaðargreinar hennar og sendir árlega skrá um rit til Internationale Volkskundliche Bibliographie. Enn fremur sendir safnið skrá yfir erlend tímarit þess í Samskrá um erlend tímarit í íslenskum söfnum, sem Landsbókasafn gefur út. — Að lokum má geta þess, að bókasafn Þjóðminjasafnsins gerðist félagi í ARLIS, Art Librar- ies Society, sem hafur að markmiði að efla fagkunnáttu í söfnum á sviði listiðnaðar og lista almennt, með því að vera upplýsinga- og starfsvett- vangur félaga sinna. Húsverndardeild. - Ýmsar ferðir voru farnar vegna skoðunar og við- gerðar gömlu bygginganna. Lilja Árnadóttir deildarstjóri fór ásamt þjóðminjaverði í ágúst eftir- litsferð til gömlu húsanna norðanlands og var ákveðið í ferðinni um viðgerð garnla bæjarins að Hólum í Eyjafirði,sem hafin mun verða næsta vor og hefur Sverrir Hermannsson trésmíðameistari tekið að sér trésmíðina. Um skemmri ferðir er að segja, að farið var að Eyrarbakka vegna viðgerðar gamla bakarísins og hússins Túns, að Vesturhópshólum og Hofi á Skagaströnd og Fitjum í Skorradal vegna viðgerðar kirknanna þar, til Vestmannaeyja vegna hússins Landlystar og til ísafjarðar vegna viðgerðar gömlu húsanna þar. Sumar þessara ferða voru á vegum Húsa- friðunarnefndar. í ágúst var hafizt handa um að setja saman viði úr gamla bænum í Tungunesi, sem sagt var frá í síðustu skýrslu, og fékkst húspláss til þess í geymslum Þjóðskjalasafns. Mikið þarf eðlilega að endurnýja af viðum og smíða margt nýtt. Var að mestu lokið við að setja saman og endur-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.