Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1989, Blaðsíða 133

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1989, Blaðsíða 133
NORRÆNAR FORNMINJAR Á L’ANSE AUX MEADOWS 137 í sömu röð og þau voru grafin upp; þessi auðkenni verða notuð hér á cftir. Hús A, D og F eru íveruhús, hús E og G verkstofur og hús B var bæði notað sem íveruhús og verkstofa. Hús C hefur e.t.v. verið birgða- skemma. Húsin eru byggð í þremur samstæðum sem hvcr um sig er með íveruhúsi og verkstofu. í samstæðunni sem stendur næst læknum, A-B-C-samstæðunni, er cin aukabygging, það er hús C. Og eins og áður er getið stendur smiðjan litla ein út af fyrir sig nokkurn spöl frá hinum húsunum. A-B-C-samstœðan í syðstu samstæðunni er stórt íveruhús, A, lítið hús, B, sem hefur verið bæði íveruhús og verkstofa, og hús C, sem ekki er vitað hvað hefur verið. f húsi A eru langveggir sveigðir út á við að miðju, en gafl- veggir eru beinir. Langveggurinn að vestan var óreglulegur, þynnist til norðurs og fylgir þar hækkandi undirstöðu. Aðaldyr voru á miðjum langvegg sem snýr að brekkunni. Þetta hefur vcrið myndarlegt hús, alls 26,6 metra langt að innanmáli. Því hefur verið skipt í fjórar vistarverur, allar í röð, með samanlögðu gólfrými um 100 m2. Þrjár þessara vistar- vera hafa verið hvorttveggja í senn svefnhús og dagstofur, sem sést af því að þar hefur verið langeldur á miðju gólfi og setbekkir úr viði utan með veggjum, sem einnig hafa verið notaðir sem hvílurúm. Fjórða vist- arveran var verkstofa, og í henni fannst meira en 70% af öllum minjum á svæðinu, en næstum helmingur þess var gjall. Þar af er ljóst, að í þessum hluta hússins hafa verið stundaðar snn'ðar. Þetta er í fullu sam- ræmi við það sem tíðkaðist á vestur-norrænu menningarsvæði, þar sem smiðjur voru oft undir sama þaki og íveruhúsin (sjá Myhre o.fl. 1982: 328-31, 353; Laing 1975: 193). Aflgrófir voru oft nálægt dyrum (Olsen and Schmith 1977: 138), og þess konar gróf er að finna rétt við dyrnar til vinstri þegar gengið er inn. Hús B er lítið ferhyrnt hús. Eins og í mörgum litlum norrænum húsum var eldstæðið ekki á miðju gólfi, heldur við annan gaflinn, í þessu húsi við suðurgafi. Eldstæðið var grunn gryfja í gólfinu og var stór steinhella fyrir innan það til að verja vegginn fyrir eldinum. Jafn- langt frá húshlið og grófin og 40 cm norðar var eldstæði úr steinum, sem líklega hefur verið notað við matseld, enda þótt stórt stykki af smiðjugjalli hafi fundist í því. Við hinn enda hússins var seyðir, búinn til úr mýrarrauða, með lítilli glóðarholu við barminn, og nær gaflinum hefur líklega verið sár, að því cr helst verður ráðið af förum í jarðveg- mum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.