Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1989, Blaðsíða 194

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1989, Blaðsíða 194
198 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS leynir sér ekki hversu nátengt það hefur verið Þjóðminjasafninu (Forngripasafninu) frá upphafi og fram á þennan dag. Sigurður Vigfússon var sjálfur forstöðumaður safnsins, og sú hefð hefur verið allt frá hans dögum að starfsmenn þess hafa verið drýgstir um að sjá bókinni fyrir efni. Má ef til vill segja að þetta liggi í hlutarins eðli. Með vissum hætti er Árbók einnig árbók Þjóðminjasafnsins. Á tímabili birtust í henni aðfangaskrár safnsins (sjá Árbók 1897-1912 og 1913-14) og síðan 1955 hcfur safnið átt þar inni með árlegar starfsskýrslur sínar. Skýrslur og ritgerðir um allar fornleifarannsóknir safnsins hafa verið birtar í ritinu. Þjóðminjasafnið hefur ætíð haft afgreiðslu á hendi fyrir félagið og meðal annars sent út Árbók á ári hverju, en það er talsvert mikil vinna, sem þakkarvert er að starfsmenn safnsins inna af hendi. Það er eitt dæmi af fleiri um að menn séu félaginu og Árbók innan handar án þess að þiggja sérstaka greiðslu fyrir, taki það á sig sem einskonar þegnskyldu eða embættisfylgju að leggja fram vinnu til þess að Árbók megi lifa og vera sæmilega úr garði gerð. Þannig hefur löngum verið og er enn.“ Meginviðfangsefni Fornleifafélagsins hefur verið, er og verður að gefa út Árbókina. Þeir sem til þekkja vita mætavel að þar fer eitt merkasta ársrit íslenskt um minjaverndar- legt efni, sem við getum öll verið hreykin af. Er fyllilega ástæða til að þakka öllum þeim er stutt hafa að viðgangi hennar um aldarbil og hartnær áratug betur. Einnig árnum við félagi okkar heilla á tímamótum og vonum að það megi lengi og vel dafna. Enda þótt það sé út af fyrir sig skemmtilegt að fornminjafélag eigi sér forn lög, en þau eru frá 1919, verður ekki þeirri hugsun varist að æskilegt væri að líta ögn betur á þau. Leyfi ég mér aftur að vitna í grein Kristjáns: „Þessi endurskoðuðu félagslög frá 1919 eru enn í gildi, óbreytt með öllu, enda verður þess ekki vart að neinar tillögur hafi komið fram til breytinga á þeim. Sannleikurinn er þó sá að þessi 60 ára gömlu lög eru orðin mjög úrelt og í þeim eru ýmis ákvæði sem ýmist er ekkert gert til að framfylgja eða þau eru brotin, eins og til dæmis ákvæðið um félagsgjöld. Væri trúlega full ástæða til að láta verða af því að endurskoða þessi gömlu lög rækilega með tilliti til breyttra aðstæðna á ýmsan hátt.“ Þessi orð geri ég að mínum, enda hefur stjórnin ákveðið að leggja til að komið verði á fót ncfnd í tilefni afmælisársins, til þess að endurskoða lög félagsins og mun ég koma að því á eftir. Þessu næst gerði varaformaður grein fyrir útgáfu rita um Skálholtsrannsóknir í ritröð- inni Staðir og kirkjur. í 1. bindi, sem út er komið er fjallað um kirkjugrunninn, í 2. bindi, sem nú er tilbúið, verður um kirkjurnar ofanjarðar eftir skjallegum heimildum (eftir Hörð Ágústsson), 3. bindi um kirkjugripi og 4. bindi um Skálholt sem stað (eignir o.fl.). Veittur hefur verið 150.000 kr. styrkur til útgáfunnar úr Vísindasjóði. Ákveðið hefur verið að efna til framhaldsrannsókna í Skálholti, en þar er m.a. eftir að rannsaka bæjar- hólinn, og verður leitað til Norræna menningarmálasjóðsins um styrk til rannsóknanna, sem stefnt er að því að hefja árið 1994. Þá skýrði varaformaður frá því að ákveðið hefði verið að efna til ritraðar á vegum félagsins, sem á að vera í stærra broti en Árbókin, og er ætlunin að birta þar stærri rit- gerðir en rúmast í Árbókinni. í fyrstu tveimur bindum munu verða ritgerð Sveinbjarnar Rafnssonar um rannsóknir á Jökuldal og friðlýsingar- og fornleifaskrá eftir Guðmund Ólafsson. Þá gat varaformaður þcss, að ákveðið hefði verið að sctja á stofn ritnefnd til að stýra ritröð þessari og vera til halds og traust við útgáfu Árbókar. Varaformaður sagði stjórn félagsins vonast til að geta haldið fleiri fræðslufundi og væri ákveðið að Sveinbjörn Rafnsson flytti á næstunni erindi um loftmyndatöku á Austurlandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.