Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1989, Blaðsíða 157

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1989, Blaðsíða 157
BYGGÐ A ÍSLANDI Á 7. OG 8. ÖLD? 161 viði. Viðartegundagreining er sýnd úr fimm aldursgreindum kola- sýnum á blaðsíðu 178 í riti Margrétar. Pað er mjög athyglisvert að menn skuli til forna hafa gert til kola úr erlendum viði. Viðarkolagerð var eins og menn vita vandasamt erfiðisverk. Nokkrir mætir menn hafa lýst viðarkolagerð eins og hún tíðkaðist á íslandi á síðustu öld og fram á þessa, og víða um land má sjá minjar kolagerðar, fornar kolagrafir, oftast á fornum skóglöndum. En þessi athugun að menn hafi einnig gert til kola úr erlendum viði, líklega þá helst rekaviði, er merkileg. Hún sýnir meðal annars hve viðarkolaþörf hefur verið mikil til forna, hve ríkur og mikilvægur þáttur þessi afurð var í lífi manna. Menn virð- ast víða hafa slægst eftir hráefni til kolagerðarinnar.10 Hér hefur verið rætt um nokkra kosti og galla á riti Margrétar Her- manns-Auðardóttur. Megingalli er að allur málflutningur um að byggð í landinu sé frá 7. og 8. öld er reistur á ótraustum grunni. Niðurstöður geislakolsmælinga á sýnum úr Herjólfsdal benda ekki eindregið til svo mikils aldurs rústanna og sjálfri sýnatökunni er áfátt. Þar sem undir- staðan er svo ótrygg verður allt það sem á henni er reist valt. Auk þess er ekkert í lagi rústanna í Herjólfsdal eða gerð sem bendir til svo mikils aldurs og ekki er heldur unnt að draga neinar ákveðnar ályktanir um mjög mikinn aldur af forngripum sem þar fundust. Hugleiðingar um þjóðerni eða trúarbrögð manna sem ekki er ljóst hvort hafa verið til eru til lítils. Það er einkennileg meðferð heimilda að telja frásagnaheimildir sem segja enga byggð í landinu á 7. og 8. öld benda til þess að byggð 10. Á miðöldum grófu menn fauska, þ.e. gamlar birkileifar, úr jörðu til eldsneytis við suðurströndina, sbr. frásögn af Arngrími Þorsteinssyni á Framnesi við Eyrarbakka, „er veginn var að fauskagrefti", Landnámabók (1900), bls. 116 (Hauksbók) og 224 (Sturlubók). Sjá má í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns að mjög víða um land hafa fauskar og fornviði'verið notaðir til kolagerðar og eldiviðar, enn fremur reka- viður ekki síst morviður. Skal hér sérstaklega bent á nýútkomið (1990) tólfta bindi jarðabókarverksins, sem er atriðisorðabók sem Gunnar T. Guðmundsson hefur tekið saman, til þess m.a. að finna dæmi um þetta. Um kolagerð af fauskum, sjá einnig: Eggerl OlaJJsens og Biarne Povelsens Reise igiennem Island. Soroe 1772, bls. 233-234. Um kolagerð af rekaviði (morviðty á 18. öld, sjá einnig: Olaus Olavius, Oeconomisk Reise igiennem de nordvestlige, nordlige, og nordostlige Kanter af Island. Kiobenhavn 1780, bls. 139, 146, 196 og 553; á 19. öld, sjá: Þorkell Bjarnason, Fyrir 40 árum. Tímarit Hins íslenzka bókmenntafélags 13, 1892, bls. 210 (í Skagafirði) og Sóknalýsingar Vest- fjarða II. ísafjarðar- og Strandasýslur. Reykjavík 1952, bls. 251 (á Ströndum). Ljóst virðist að gert hefur verið til kola úr misgömlu hráefni. Sjá nánar um „anthropogenic bioturbation processes" með tilliti til geislakolsmælinga: R. E. Taylor, Radiocarbon Dating. An Archaeological Perspective. Orlando 1987, bls. 105-115. u
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.