Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1989, Blaðsíða 94
98
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
Tafla 3.
Sólmyrkvar í fornum íslenskum annálum 1100-1400.
Eclipses of the Sun in the Icelandic medieval chronicles AD 1100-1400.
Ár Year Teg. Type Heimild Ref.
1131 A1 Resens-, Höyers-, Gottskálks-, Lögmannsannáll og Annáll Flateyjarbókar.38
1226 Konungsannáll.39
1236 D Skálholts-, Lögmanns-, og Gottskálksannáll
1263 D Konungsannáll, Skálholtsannáll og Annáll Flateyjarbókar.40
1276 Forni annáll, Höyers annáll og Annáll Flateyjarbókar.
1312 A1 Skálholtsannáll.
1328 Annáll Flateyjarbókar.41
1330 A1 Skálholts-, Lögmanns- og Gottskálksannáll og Annálabrot frá Skálhold.
1339 Al-Hr Konungs-, Skálholts-, Lögmanns-, Gottskálksannáll og Annáll Flateyjarbókar.
A1 = almyrvi, Hr = hringmyrkvi, D= dcildarmyrkvi.42
HEIMILDIR
Beckmann, N. 1912: Atmalstudier. Studier i Nordisk Filologi 111,4, bls. 1-12.
Antiáll Flateyjarbókar. Flateyjarbók III. P. T. Mallings Forlagsboghandel, Christiania 1868,
bls. 473-583.
Guðmundar saga Arasonar: Byskupasögur II. Guðni Jónsson bjó til prentunar. íslendinga-
sagnaútgáfan, Haukadalsútgáfan, Reykjavík 1962, bls. 163-436.
Guðni Jónsson 1948: Annálar og nafnaskrá. íslendingasagnaútgáfan, Haukadalsútgáfan,
Reykjavík, 340 bls.
Hákonar saga gamla. Konungasögur III. Guðni Jónsson bjó til prentunar. íslendinga-
sagnaútgáfan, Reykjavík, bls. 1-463.
Haukur Jóhannesson og Sigmundur Einarsson 1988: Krísuvíkureldar I. Aldur Ögtnundar-
hrauns og tniðaldalagsins. Jökull 38, bls. 71-87.
Hermann Pálsson 1965: Eftir þjóðveldið. Heimildir annála um íslenska sögu. Heimskringla,
Reykjavík. 182 bls.
Jakob Benediktsson 1976: Árböger (Island). Kulturhistorisk Leksikon for nordisk middelalder,
20. bittdi. Bókaverslun ísafoldar, Reykjavík, bls. 435-437.
38. Lögmannsannáll og Annáll Flateyjarbókar telja myrkvann 1132.
39. Annáll Flateyjarbókar nefnir myrkvann við 1262.
40. Annáll Flateyjarbókar segir „Eclipsis sole“ sem sennilega er misritun fyrir „eclypsis
Iunae“ því enginn sóhnyrkvi varð á íslandi þetta ár.
41. Skv. Trausta Einarssyni og Leifi Ásgeirssyni 1953.
42. R.J.M. Olson 1979, bls. 134-142.