Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1989, Blaðsíða 22

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1989, Blaðsíða 22
26 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS 4ÍV.2 ’klart1 „hreint, hreinsað", lat. ’clarus*. Hér virðist ’lát vera klárt1 vera notað yfir hið sarna og þegar í AM 194 8° er talað um að ’gera af trenu sem þu villt ok þurka aaður seni bezst‘ (AM 194 8°, 51 v. 16—17). Benda má á sambærilega notkun orðsins, í öðru samhengi þó, í D/ VIII (1508), bls. 250: „hofvm wer dispenserad med þeim vm þcirra hionaband oc klarad þav og hreinsad af þeirri hindran“, sbr. líka dæmi eins og „ef vedr er klart“ (Alfr. III, bls. 78; úr AM 696 II 4°, 15. öld). f Rémundarsögu (Broberg 1909—12), bls. 309 segir: „Lét hann nú ryðja borgina ok reka í burt heiðit fólk“, en í pappírshandriti af þessari sögu frá 17. öld. stendur „klára“ í stað „ryðja" (AM 125 8°, frá 1652-53).3 41v.4 ’bleika* er vafalaust hið sama og ’bleikja1 í AM 194 8°, en það er hvítur leir, eða einskonar gifs eða krít.4 Hér ætti etv. að gera ráð fyrir að j-ið hafi fallið brott, sbr. þó Hkr. II bls. 60: „kross lét hann ok draga í enni á ollum hjálmum með bleiku"; StOH, bls. 90, hefur hins vegar „bleikio“ á samsvarandi stað í Ólafs sögu. 41 v.5, 41 v.8 og 41v.l5 ’rnel* er boðháttur sagnarinnar ’melja1, sem er heldur fátíð, en dæmi eru þó í Lægeb. (AM 434 a 12°, frá u.þ.b. 1500) bls. 24: „tac skurnir ... ok mel ... “, sbr. bls. 13 og 25 í sömu bók.5 41 v.7 ’pulment’6 er skýrt í næstu línu sem ’einn brúnn-rauður steinn‘, sem ber að skilja sem „rauðbrúnn litur“.7 Þetta er eina dæmið sem mér er kunnugt um í íslensku, og þá merkingu sem það hefur hér er hvergi að finna annars staðar. í fornnorsku biblíuþýðingunni Stjórn, I. Móse- bók 27, 17, bls. 165, hef ég rekist á hreina latneska mynd, ’pulmentum1, sem þýtt er sem ’ljúffengur réttur1 í nýjum biblíuþýðingum.8 í ensku er til ’pulment1 í merkingunni „(grautar)bakstur, mauk“ (’poultice1) og er dæmi um það í OED (bls. 1582) frá 1599: „Take pulverisatede Chalcke, put therto Vinegar, and make therof a pulmente, spreade it on a cloth and apply it theron“, og „Boyle Oatenmeale in Vinegar, till that resemble a thicke pulmente, or pappe, and applye this theron“. í ítölsku er til ’pulimento1 í merkingunni ’fágun, gljáun* og samsvarandi sögn, ’puli- mentare1. Engin þessara dæma varpa ljósi á notkun Gottskálks á orðinu. Það er ekki að finna í DDA og frekari leit í orðabókum hefur ekki borið árangur. - Sé textinn hins vegar einfaldlega afbakaður hér, væri einn kostur að í forriti hafi staðið ’pumex' eða einhver skyld mynd þess orðs (væntanlega stytt á einhvern hátt), en ’pumex' merkir einmitt ’vikur- steinn', sem gjarnan er dumbrauður að lit. Orðið ’pumex' er hins vegar með öllu óþekkt í íslensku, og verður þessi skýring því heldur lítilvæg. 41v.l0 ’brvniertann' og 41v.l5 ’bruniertam* (’m‘ væntanlega misritun fyrir ’nn‘) ásamt so. 41v.l0 og 41v.l5 ’brunera1, 51v.26 ’brvnera* og 41v.ll ’bvnera1 (vafalaust skrifaravilla fyrir ’brvnera'). ’Brun(i)er-’ er af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.