Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Blaðsíða 99

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Blaðsíða 99
STÓLL ARA JÓNSSONAR 103 gætu merkt, í óbreyttri röð, þær Þórunni og Þuríði Jónsdætur Arasonar. Virðist mér helst sem beitt sé hér tvíræðni í myndgerð, verið sé að glettast við þær systur. Má láta sér detta í hug að komið sé að persónueinkennum Þórunnar, sem var kona mikil fyrir sér, og ævi Þuríðar, sem braut klaust- uraga Reynistaðarklausturs. Þess er að vænta að tréskerinn hafi í huga mannjöfnuðinn forna og jafnvel jólahátíðina. Á sá sem skar ef til vill við örlagabundið hátterni beggja kvennanna, þar sem hann gerir tening í drekagininu efst á hægra bakstólpa stólsins. Rétt er að veita athygli í þessu sambandi hinum stóru og áferðarfallegu hnútum við jurtabundinin og fleiri hnútum í útskurðinum. Ef til vill er ekki of langt seilst að styðjast við merkingarskyldleika og minnast þess að Jan de Vries sér eins konar sið í hinu forna knútukasti, þótt leikur sá virðist óneitanlega frumstæður. Tafl tengdist áður fyrr guðinum Óðni. Um hann og mannjöfnuð er fjallað í Hábarðsljóðum og Lokasennu. Á teningnum í vargsgininu er skorið harla fróðlegt atriði, sem minnst hefur verið á, þetta er hringur og bönd sem hringnum halda, og kemur fram hakakross með íbjúgum endum. Indverj- ar líktu taflteningnum við lykkju eða fjötur, og virðist engu líkara en Islendingar hafi látið sig varða þá merkingu. Um tening höfðu menn orðið húnn, en frummerking þess mun vera eitthvað sem hefur á sér hnútslag. Vegna atriðisins á umræddum teningi er ástæða til að hafa hugfasta fræði- skýringu þar sem sögnin að verpa (en af henni er dregið nafnorðið verpill, þ.e. varpteningur) er sögð merkja í öndverðu að snúa, beygja, sveifla. Rómverski sagnaritarinn Tacitus (um 55 til um 120 e.Kr.) greinir frá því að Germanir hafi stundað teningakast og lagt fé að veði. Slíkt tafl þekkist á víkingaöld og hefur komið í ljós að menn notuðu varpteninga úr kinda- beini, hafa þessir hlutir fundist fjórir til fimm saman. Það sem gengur út úr vargsgininu á hægra bakstólpa lítur út eins og meðalkafli sverðs og efri hjölt af vissri gerð. Talið er að blóðhnefi merki meðalkafla á sverði, og gætu verið hér tengsl við hnefa hins svonefnda hneftafls. Hettuklæddi maðurinn á miðri neðri þverfjöl baks, sem mun merkja Jónas spámann, skýrist í ljósi hinna stóru hnúta sitt hvorum megin við hann, og virðist sem gerð sé grein fyrir örlagaglímu Jónasar. Staðnæmumst við drekahausana við bak stólsins í Þjóðminjasafni Islands og virðum fyrir okkur hinar smáu myndir sem þar eru skornar. Mannvera einhver togar í eyra drekans á stólbrúðunni til hægri, en vængj- uð ófreskja, líklega valhrafn, bítur í eyra drekans á vinstri brúðunni. Á sennilega að skilja látæði veranna á þann veg að þær freisti að rífa burt eyrun sem í er togað. Það var trú að dauðir menn yrðu slöngur eða drek- ar, og þannig hagar að drekar Vesturlanda voru yfirleitt jarðbundnir og illir viðskiptis. Voveiflegir atburðir í haugi koma fyrir í Egils sögu ein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.