Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Blaðsíða 6

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Blaðsíða 6
70 ann og leita til botns, en að þenjast út og léttast að því skapi sem hann hitnar, og er þetta ólíkt því, er á sér stað með vatn, því að það er þéttast, þá er það er 40 heitt. Eg hefi þegar nokkrum sinnum nefnt íshafsdjúp- ið með þess kalda sjó, og skal eg nú nákvæmar skýra frá, hvað með því er meint. — þ>að er hið mikla djúp milli Grænlands og íslands að vestanverðu, en Spits- bergen og Noregs að austan. — Út að djúpi þessu eru io—25 mílur frá vesturströnd Noregs, og nefnist það hafsbrúnin, er sjórinn allt í einu dýpkar svo mjög. ís- lands megin er eigi fullkannað, hve langt er út að hafsbrúninni og íshafsdjúpinu vestanverðu, eður með öðrum orðum: hve langt grynningarnar ganga út frá austurströnd íslands, en ef álykta má frá þvi, sem kannað er, mun það vera undir 20 mílur. Milli hafs- brúna beggja landanna Noregs og íslands liggur þá íshafsdjúpið norðan frá heimskauti og suður undir Færeyjagrynningarnar og Norðursjávargrynningarnar, að ógleymdum álnum, er úr því gengur í suðvestur milli Færeyja og Hjaltlands. Hið mesta dýpi, er fund- izt hefir í djúpi þessu milli íslands og Noregs er 1860 faðmar,1 og er það á 66. mælistigi norðurbreiddar, í aust- ur af Langanesi, mitt á milli beggja landanna. Djúp þetta liggur frá norðri til suðurs, og er sjórinn ofan á því öllu á milli íslands og Noregs heitur, þ. e. fyrir ofan o°, 2—400 faðma frá sjávarmáli, og nær heiti sjórinn jafnvel rúma 400 faðma niður í miðju djúpinu; við hafsbrúnina Noregs megin nær hann 350 faðma niður; íslands megin er þetta ekki fullkannað, en svo er að sjá, ef ráða skal af því er kannað er, sem að eigi séu fullir 200 faðmar niður að hinum ískalda *) Mest dýpi í Norður-íshafinu er fundið miðja vega milli Spitsbergen og Grænlands 2650 faðmar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.