Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Qupperneq 11

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Qupperneq 11
75 ursjávargrynninganna, norski állinn í Skagerak, marg- ir firðir og dalir í Noregi, dýpsti hluti Novaja-Semlja- hafsins, margir firðir á vesturströndum Spitsbergenseyja, og flói sá, er liggur milli suðurodda Spitsbergens og Bjameyjunnar. Jafnhliða Mývatnslínunni liggur austurströnd Græn- lands fyrir norðan Sabiney, og milli Franz-Jósepsfjarð- ar og Grænlandshafs, eyjar þær og sund, er þar liggja fram með Grænlands strönd, halli eður brekka sjávar- botnsins milli Jan Mayen og Færeyja, ás eður möndull suðurhluta íshafsdjúpsins, margir dalir og firðir í Noregi, margir firðir og fjarðagreinar á Spitsbergen. Jafnhliða Reykjaneslfnunni eru mjög margir firð- ir, dalir og lautir, er liggja yfirum þveran suðurhluta Noregs og margir firðir og fjarðagreinar á Spitsbergen. Jafnhliða Færeyja-íslandslinunni liggja margir firðir í Austurgrænlandi, er skerast inn í land það frá suðaustri til norðvesturs, yzti og innsti hluti keisara Franz-Jósepsfjarðarins, (miðhlutinn fer eptir Heklulfn- unni), margir firðir og dalir í Noregi, vesturströnd Spits- bergens, með eyjum, sundum og grynningum. jpannig mætti segja, að suðurhluti íshafsdjúpsins sé lagaður eptir Mývatnslínunni, en norðurhluti þess sé að vestan myndaður eptir Mývatnslínunni, að sunn- an eptir Heklulínunni og að austan eptir Færeyja- Íslandslínunni. í opnu hafi er sjórinn ætfð, nema stöku sinnum í Heimskautahöfunum, heitastur við sjávarmál, en kóln- ar eptir því sem neðar kemur. Á sumrin er mestur munur á hitanum ofan til í sjónum. Sólin og loptið hita þá upp sjávarflötinn og efstu lög sjávarins; við það léttast þau, og reyna þvf eptir eðli sínu að verða ofan á hinum kaldari sjó, eptir einkenni því, er tekið var fram um sjóinn hér að framan. Á vetrum, þá er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.