Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Qupperneq 24

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Qupperneq 24
88 hann til að stefna til suðausturs, og þar eð strönd New-Foundlands beygist mjög til vesturs fyrir sunnan austurodda þess, breytir straumurinn einnig stefnu sinni og leitar til vesturs, þangað til hann stöðvast af aust- urströnd Bandaríkjanna í Norður-Ameríku, og knýst til að halda suður með henni. — Kaldi straumurinn, er fer suðvestur með austurströnd Grænlands, heldur eigi áfram þessari stefnu sinni, þá er hann kemur suður fyrir Hvarf, þ. e. hann heldur eigi í suðvestur til New- Foundlands, eins og menn áður hafa ætlað, heldur beygir hann við Hvarf til vesturs, fer máske um stund norður með vesturströnd Grænlands og beygir svo við vestur í Labradorstrauminn. Heiti straumurinn, er stefnir í norðaustur fram með vesturströnd Noregs, beygir við Norðkap nærri því jafnhliða ströndinni til austurs, og heldur svo þeirri stefnu þangað til hann hittir fyrir vesturströnd Novaja Semlja, er hann getur fylgt til norðurs ; þannig er þvi einnig varið með heita strauminn, er stefnir til norðurs fram með vesturströnd íslands, að hann beygir til austurs við Horn og stefnir eptir það til austurs fram með norðurströnd íslands. ■— f>etta sanna kannanir sjávarhitans, er gjörðar voru á Fyllu árin 1877 °S 1878, og þó fóru kannanir þessar fram, strax eptir að ísinn var farinn frá landinu, svo að þetta virðist benda á, að heiti straumurinn hagi sér þannig, eigi að eins á sumrum, heldur og á vetrum. Sökum þess að sjávarhitinn áður fyrri hafði eigi verið athugaður á vetrum fyrir Norðurlandi, þótti lík- legast, að vestanstraumurinn þar væri þann tíma árs- ins kaldur eða fyrir neðan o°. En síðan 1873 hefir síra Pétur Guðmundsson í Grímsey mjög nákvæmlega og áreiðanlega athugað hita bæði lopts og sjávar, og þó að hann að eins hafi mælt hita sjávarins við sjávarmál, þá sýna samt atliuganir hans og sanna, að vestan- straumurinn í'ram með Norðurlandi sð heitur einn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.