Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Blaðsíða 37

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Blaðsíða 37
IOI næstu tá, ogfóturinn er íbjúgur í ilina; á svertingjum er stóra táin lítil og langt frá næstu tá; fóturinn er flatvaxinn. Hin þjóðfræðislega (ethnografiska) skipting mann- anna er byggð á málunum, sögunni og háttunum. Líking eða skyldleiki málanna sannar samt engan veg- inn sameiginlegan uppruna þjóðanna, né nokkurn skyld- leika þeirra i líkamlegum skilningi; undirokaðar þjóðir taka opt upp tungu sigurvegandanna, og það enda þótt þeir sé alls annars kynstofns, og þær halda henni, þótt þær flytist burtu frá heimkynnum sínum. Aldur mannkynsins var lengi mönnum óljós, og er það í rauninni enn. Margar þjóðir hafa sögur um flóð og eyðilegging, sem átti að hafa gengið yfir alt.1 Grikkir sögðu frá Deucalion og Pyrrha, Assýrar frá Sisútrusi, Indar frá Manus eða Satjavratas, Bretar frá Dwyvan og Dwyvach, Norðmenn frá Bergelmi, Gyð- ingar frá Nóa: allir þessir komust af á skipi eða kistu með hyski sinu undan flóðinu; hjá Ameríkumönnum eru og líkar fomsögur, hvort sem þær eiga sér allar eina og sömu sameiginlega uppsprettu, eða sögurnar hafa myndazt hjá hverri þjóð fyrir sig af verulegum náttúruviðburði, sem ekki hefir gengið nema yfir þeirra lönd. Sögurnar segja, að allir menn aðrir hafi farizt í flóðinu, og það er ekki nóg með það, að þetta drukkn- aða mannkyn átti að hafa verið feikna stórvaxið, held- ur og trúðu menn því lengi, að þeir menn, sem eptir flóðið lifðu, hefðu verið miklu stærri en seinni alda menn. Fomsögur Gyðinga, sem geta verið eldgaml- ’) „Syndaflóð11 er tilbúið orð úr fornþýzku „sinfluot“, sem eigi merkir. syndaflóð, heldur „ógurlegt flóð“; í engu máli er hér minnztáneina synd (flóðið heitir á grísku kataldysmos, á lat. diluvium), en þjóð- verjar sjálfir afbökuðu orðið fyrst úr sinfluot í siindflut, og þetta þýddu Danir sem „Syndflod11, og dönskuna þýddum vér og sögðum „syndaflóð",
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.