Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Qupperneq 38

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Qupperneq 38
102 ar, þótt eigi standi þær i ritningunni, segja, að Adam hafi verið ioo álna hár, og vaðið úr Paradís yfir ver- aldarhafið1 (sem þeir þá raunar ekki hafa ímyndað sér mjög djúpt, eða með öðrum orðum gjörðu sér enga ljósa hugmynd um) eptir syndafallið, til þess að byggja hinjarðnesku lönd dauðlegleikans. Adam var nú raunar uppi fyrir flóðið; en vér þurfum varla að minna á hina algengu tröllatrú, sem á heima eptir flóðið, því tröllum, risum, berserkjum og mönnum er þráfaldlega oggjör- samlega slengt saman, og þetta alt saman kalla sög- umar ,,fólk“, „þjóð“, ,.menn“ og þar fram eptir göt- unum; þrátt fyrir töfra-eðlið hafði það einnig mann- legt eðli, blandadist mönnum og var því menn, þótt eigi væri það mennskir menn; þennan imyndaða af- spring kölluðu menn hálftröll og blendinga. Trölla- trúin hefir ráðið öllum þeim ímyndunum, sem menn á seinni öldum hafa gjört sér um fornaldir hnattarins; en þessar imyndanir voru i rauninni tómur ástæðulaus hugarburður; syndaflóðið var skoðað sem miðpunktur eða sjónarmið tímans, sem alt stefndi að og alt gekk út frá. Menn höfðu enga hugmynd um aldur jarðar- innar; menn höfðu tekið eptir steingjörvingum, sjávar- skeljum og kuðungum hæst á fjöllum uppi, en alt fram á Voltaires daga var það alt af viðkvæðið, að þetta hefði legið þarna siðan um syndaflóðið; sumir sögðu að það væri „náttúru-leikur“. Alþýðan eignaði alt það tröllum, sem óvenjulegt var að stærð eða útliti, og svo eru undir komin nöfn eins og Tröllakirkja, Tröllahlöð (um stuðlabergs garða, sem náttúran sjálf hefir myndað, sama sem Giants Causeway eða Risa- stéttin á írlandi), og yrði of langt að telja það hér. Vér skulum einungis minna á það, að steind bein stór- vaxinna forndýra voru þráfaldlega álitin að vera manna- ') petta stendur 1 Talmud.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.