Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Qupperneq 39

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Qupperneq 39
i°3 bein, leifar þessa hins stórvaxna mannkyns, sem bygði jörðina i fornöld, bæði fyrir og eptir syndaflóðið; Grikkir eignuðu þau Gigöntunum, eins og vér eignuð- um jötnunum stórvaxin bein eðajafnvel steina1. Scheuch- zer, svisskur náttúrufræðingur (f. 1672, -j- 1733) skýrði steingjörving nokkum sem mannsleifar; var þessu lengi trúað og kallað „Homo Scheuchzeri41, „Homo diluvii testis“ (maður sem vitnaði um syndaflóðið); þessi stein- gjörvingur komst í British Museum og er þar enn; en það er raunar skriðdýr og kallast nú Cryptobranchus primigenius og Andrias Scheuchzeri; það var sala- manderdýr, 3 fet að lengd, svo ekki bar það raunar vitni um neitt risavaxið mannkyn, en það hafði aðra þýðing. J>ví eptir kenningu Cuviers (ý 1831) varþað álitið hin mesta heimska, að trúa því, að til væru steind mannabein. Maðurinn átti eigi að hafa skapazt fyrr en eptir að jörðin varbúin aðþola allar þær byltingar, sem hinn óteljandi steingjörvinga-grúi sagði frá og sem Cuvier sjálfur vann mest að til að skýra og þýða. Allir fylgdu Cuvier, og jafnvel lengi eptir að menn máttu vera búnir að ganga úr skugga um, að til væru svo gömul manna- bein, að þau væru orðin að steini, og að maðurinn því hefði hlotið að skapast fyrr en hinir lærðu menn kendu. ') f>annig er t. a. m. tönnin Starkaðar i þættinum af Norna-Gesti; þar er og sagt frá stærð Sigurðar Fofnisbana og Grana; taglið á Grana var 7 álna langt, og þannig imynduðu menn sér allar æfin- týra-hetjur; enda er sagt frá stærð sumra þeirra; Örvar-Oddur var 12 álna hár; Hjálmtýr þurfti tveggja manna rúm, Ölver þriggja, Hörður fimm, en þó gátu þeir allir setið í sæti Hástiga. Ágústínus kveðst hafa séð jaxl úr manni, hundrað sinnum stærri en mannsjaxl, og hélt það væri úr einhverjum risa (De civ. Dei L. XV. cap. 9). þar á móti segir Suetoníus (Aug. cap. 72), að það sem á Kapri sé kallað tröllabein, sé bein stórvaxinna dýra. Annars stendur og um þetta efni ritað af Páli Vídalin í Fornyrðum lögbókar, um „alin að lengd og meðalmaður“ og um „tröll“, og eru þar mörg dæmi tilfærð, sem gaman er að.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.