Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Blaðsíða 44

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Blaðsíða 44
lo8 með var sigurinn unninn og nýtt stig gengið í jarð- fræðinni. þar fundust raunar fá mannabein, en þó nokkur, og axir og spjótaoddar úr steini; á meðal dýrabeina fannst heil beinagrind af nashymingi. 1 Sviss hafa fundizt mammútbein og hreindýrabein sam- an við skeljar, sem enn eru lifandi sömu tegundar; skeldýrin hafa getað timgast í sjónum og viðhaldið tegundinni, þar sem landdýrin drukknuðu og liðu undir lok. Við ósana á Tiniére var grafið við járnbrautar- gjörð, og fundust þar í efsta jarðlaginu rómverskir tiglsteinar og einn peningur; þar fyrir neðan fundust leirker og verkfæri frá eiröldinni, og enn neðar fund- ust leirkerabrot, viðarkol, dýrabein og manns-beina- grind af stutthöfða (brachycephal). Morlot ætlar, að myndan þessara jarðlaga hafi numið hundrað þúsund- um ára, og að neðstu fornleifarnar sé jafn gamlar þeim við Abbeville. Annars er þetta yngra en ísöld- in.1 — í mörgum löndum eru hellar, gil og gjár, og finnst þar mikið af beinum, sem límd eru saman með rauðum leir, sandi og kalki, og orðin að kalksteinum eða kalksteinsveru; slíkir hellar eru og einkum í kalk- björgum.2 í 40 hellum hjá Lúttich fann Schmerling leifar af mammút, nashyrningum, björnum, hýenum, ljónum og fleiri dýrum, og hvervetna þar innan um voru verkfæri úr tinnusteini; einungis í 4 eða 5 fundust mannabein. í Kirkjudalshelli fyrir norðan Jórvíkfund- ust bein af 300 hýenum saman við bein af nautum.fílum, nashyrningum, vatnahestum, hrossum, björnum, úlfum, hérum, völskum og fuglum, og voru öll brotin og tanna- förin á þeim eptir hýenurnar. þar saman við voru manna- bein, og hefir bæði fornfræðingum og jarðfræðingum komið saman um, að hin steindu bein þessara mannahafi ’) Klöden I, 400. 2) Eðlislýsing jarðarinnar, bls, 56—57.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.