Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Qupperneq 45

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Qupperneq 45
109 hlotið að vera samtíða dýrabeinunum.1 Mannabeinin sýna, að þessi þjóð hefir verið fremur smávaxin.2 3 Hin elztu merki til mannabygða í Evrópu, segir Worsaae, koma oss fyrir sjónir sunnan og vestan til i álfunni, einkum fram með Miðjarðarsjó og Atlantshafi; og þau ná svo langt inn í tímann, að Norðurálfan hefir verið allri annari hitadeilingu undirorpin og haft alt annað útlit en nú. þessi merki sýnast glögglega að vera í nánd við ís-öldina, þegar mikill hluti Evrópu var þakinn ís og jökli, bæði suðurlönd og norðurlönd, eða þá þétt bældum landis, sem enn sjást hinar síðustu leifar af á Noregsfjöllum og Mundíafjöllum. f»au lönd, sem löngu síðar fengu nafn og voru kölluð Norður-og Mið-Evrópa, lágu þá undir jökulbreiðu, er var margar þúsundir feta að þykt, eins og Grænland gjörir enn og bíður lausnar úr hinum þunga jökuldróma. En þetta ógurlega ísmegin þiðnaði og hvarf eigi skjótlega; né heldur mjakaðist það ofan af háfjöllunum án þess að hafa áhrif á þau lönd, sem fyrir neðan voru, og fyltust því vötn og dalir, heiðar og heil fiæmi af aur- moldu og grjóthrúgum, jafnvel stórum björgum, sem skriðjöklarnir fluttu með sér ofan af fjöllunum. — (þ>etta höfum vér kallað ,.ruðningsgrjót“, á þýzku heitir það „erratische Formation11, eptir frakkn. „formation erra- tique“; á dönsku „Rullestensformation“; þetta grjót eru holtasteinar og öll sú mikla grjótflaug, sem hér er dreifð út um öll holt og heiðar; ruðingsrákirnar sjást víða á þeim, og liggja hér frá útsuðri til landnorðurs). — Jöklarnir virðast að hafa þiðnað fyrst sunnan og vestan til, það er: fyrir norðan Miðjarðarsjó og fram með Atlantshafs ströndum, og urðu því þau lönd fyrst *) Klöden i, 401. 1197—1200. 2) Um þetta ber mönnum raunar ekki saman. Vöxtur manna hefir án efa verið misjafn þá eins og nú. 3) Aarböger for nord. Oldk. 1872. bls. 319.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.