Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Qupperneq 53

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Qupperneq 53
en þar á móti mjög’ fá fullsmíðuð eða vönduð verk- færi. Frá hinni belgisku steinsmiðju munu verkfærin hafa flutzt ófáguð, en kaupendurnir sjálfir látið fága þau, og helzt til skrauts. í Belgíu var sú tilraun gjörð fyrir nokkrum árum, að ófáguð tinnusteins-öxi var fág- uð á hverfisteini, og voru tveir menn að verkinu í 51 klukkustund; ætla menn því, að steinaldarmenn haii þurfttilþess 10 eða 15 daga, þar sem þeir höfðuenga hverfisteina. í Belgíu-námanum eru og margir sand- steinar, sem auðsjáanlega hafa verið brotnir og höggnir, og þykjast menn hafa fundið þar kvarnarstein; þá hefir korn orðið að þekkjast. Merki til elds hafa og fundizt, og steinlampar eða kolur, sem kveikt hefir verið á til að lýsa í myrkrinu. Fjórar slíkar kolur hafa fundizt í þessum námum, og stóð ein á stalli þar sem hún hefir verið sett fyrir mörgum árþúsundum. f>að er óefað, að þessir menn hafa rekið verzlun við sam- tíða þjóðir og selt þeim steinfærin. Tinnusteinar finn- ast hvergi í Svísslands-fjöllum,1 en þó finnst þar nóg af verkfærum úr tinnusteini; þjóðirnar, semþarbygðu, hafa þvi hlotið að fá annaðhvort tinnuna eða verkfær- in annarstaðar frá.2 Steinfærin eru annars einnig úr öðru efni en tinnu; þau eru og úr kvarts, kalcedon, basalt, nephrit, sandsteini og öðrum steintegundum. Margir hamrar finnast og af hjartarhornum. í nám- unum finnast margar dýraleifar, og má af því ráða, hvers konar dýr þá hafi verið á þessum stöðum; það voru hérar, kanínur, grábirnir, hundar, kettir, otrar, greifingjar, naut, geitur, villigeltir, hirtir og elgir. Hundurinn var taminn. í Belgíu-námanum fannst beina- grind af meðalmanni miðaldra, sjálfsagt jafngömul nám- anum. Námarnir hafa verið mjög djúpir, og engin *) Antiquarisk Tidsskift 1858—1860, bls. 290. a) Engelhardt, Om Stendysser o. s. fr., Aarb. 1870, bls. 185.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.