Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Qupperneq 55

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Qupperneq 55
þumlungs þykkar, og bökuðu þær á heitum steinum eða öskuglæðum. Frá þessum tíma finnast og haugar miklir eða hrúgur af steinfærum, skeljaperlum og rafi, og gengur þetta um allan heim, að því er menn nú til vita. Er það fullyrt, að það sé fórnir til einhverra guða.1 fótt menn nú sé horfnir frá þeirri skoðun, að þau tröll og jötnar, sem sögurnar geta um, hafi verið Finnar eða aðrar þjóðir, sem seinni Norðurlandamenn hafi fundið, þegar þeir komu fyrst til þessara héraða, þá hljóta samt hugmyndirnar um steinvopnin og stein- verkfærin að vera einhver endurminning um steinöld- ina. Má þar til nefna söguna í Eddu um Fírungni og steinörvar Jólfs í Orvar-Odds sögu; þar á móti eru sögurnar um steinnökkva tómar steinaldarýkjur. þ>að er ekkert steinaldarmerki, þótt menn hafi barizt með grjótkasti, heldur ekki þótt Egill reyrði að sér hellur til að hlifa sér, því slíkt getur orðið á öllum öldum. II. EIRÖLD eða BRONZE-ÖLD. Vér höfum áður minnzt á, að takmörk aldanna sé óviss, og að hver renni saman við aðra. J>að hyggja menn og, að steinaldarmenn og eiraldarmenn Evrópu hafi eigi ver- ið tvær ólíkar þjóðir, heldur ein og sama þjóðin á ó- líku mentunarstigi.2 En það er víst, að þeir tóku eigi upp hjá sjálfum sér að nota eirblendinginn (bronze), heldur fengu þeir hann frá öðrum þjóðum, og sannast þetta á því, að engin verkfæri finnast í Evrópu úr hreinum kopar, eins og fornþjóðir Ameríku notuðu, og hefði þetta sjálfsagt orðið að ganga á undan, áður en þeim datt í hug að bræða saman tin og eir. J>að *) Worsaae, Fra Sten- og Bronzealderen í den gamle og den nye Ver- den, Aarb. 1879, bls. 293—301. 356. 2) Zinck, Bronzefolkets Gravhöje, Aarböger for nordisk Oldkyndighed 1871, bls. 82. Sbr. Worsaae i sama timariti 1872, bls. 370.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.