Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Qupperneq 58

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Qupperneq 58
122 nýju mentunar, en fengu hana hvorki frá Bretlands- eyjum né Garðaríki. Á írlandi komst eiraldarmentun- in samt allhátt; en svo virðist, sem hún hafi komizt þangað og til Bretlands frá Ítalíu og í gegnum Frakk- land, en að sá mentunarstraumur, sem gekk sunnan að og til Norðurlanda hafi eigi náð lengra vestur eptir en í Rínarlöndin. En í öllum löndum Norður-Evrópu norðan og vestan til stóð eiröldin um langan tíma, sjálfsagt um margar aldir; annars verður eigi skilið, hvemig hún hafi getað framleitt svo mikla list og ment- un, sem fornleifamar sýna ; en hún var þá þegar horf- in í Suður-Evrópu og vikin úr sæti fyrir járnöldinni og enn annari mentun. Nyrðst í Noregi, í Svíaríki og á Norður-Rússlandi stóð steinöldin enn. það gefur að skilja, að vér getum ekki talið upp alla þá hluti, sem finnast í jörðu eptir eiraldarmennina; þeir eru miklu margháttaðri en frá steinöldinni; þeir sýna, að menn gátu þá miklu fremur fullnægt þörfum lífsins og voru komnir á svo hátt stig í tilverunni, að þeir ekki einungis hugsuðu um fegurðina, heldur og gátu framleitt hana. Menn hafa þókzt getagjörtmun á vestrænni og austrænni prýði, t. a. m. á knífunum: vestanþjóðirnar prýddu þá með skipamyndum, en aust- anþjóðirnar prýddu fórnarkerin með S-mynduðu kroti.1 fetta krot er opt fylt með harpeis eða einhverju þess konar efni. Seinast á öldinni tóku menn til að klæða smíðisgripina með gullflögum. Hinar helztu leifar eir- aldarinnar eru pálstafir (Celt), lúðrar, skildir, spjót og sverð, og margs konar skrauthlutir. Til þessarar ald- ar teljast og helluristurnar (Hállristningar), sem kall- aðar eru, og eru það helzt skipa-myndir og manna, ') pað eru ker, sem finnast full af ýmsum hlutum, og eru fenjafundir eiraldarinnar opt þannig. Sophus Miiller, Bronzealderens Perio- der, Aarb. 1876, bls. 237.-—Worsaae, i Aarb. 1879, bls. 354.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.