Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Blaðsíða 59

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Blaðsíða 59
123 höggnar á kletta; þær finnast einkum í Sviþjóð og á Danmörku, nokkuð svipaðar þeim sem á knifunum eru, en fremur illa gjörðar.1 Eiraldar-menn notuðu opt dysjarnar frá steinöld- inni til að jarðsetja hina dánu, og finnast því opt eir- aldarhlutir í dysjunum; má stundum af því ráða, hvort þar sé grafinn karl eða kona; karlmönnum fylgja sverð, axir og önnur vopn, en kvennmönnum fylgir ýmislegt skraut, nálar, stundum tygil-knífar. Á Jótlandi hafa fundizt eikarkistur með mannabeinum og klæðum, það voru leifar af karlmanni og kvennmanni; hjá karl- manninum fannst stórt sverð, en hjá kvennmanninum tygilknífur, hálshringir, armbaugar og fingurgull, og stórar kingur af eirblendingi. Hjá karlmanninum fannst kápa, en kvennmaðurinn hafði verið í síðum fötum. Bæði frá steinöldinni og þessari öld finnast tölur af raf og gleri.2 . S. Múller neitar þvi, að lakari frágangur á eir- aldarkerunum beri vott um hnignun aldarinnar í verkn- aðinum; segir hann, að dánarkerin (Urner) ein sé lak- ari, — þeim hefir þótt þau fullgóð til að standa í mold- inni — en öll önnur búsgögn sé jafn vel gjörð um alla eiröldina; getur þetta því eigi verið neitt aðgreining- armerki eldri og yngri eiraldar.3 Allvíða finnast hrúgur eða dyngjur af mörgum verkfærum, vopnum og skrauthlutum, sumt brotið en sumt beygt, og hefir þetta helzt fundizt í mýrum og fenjum, og stundum steinar raðaðir í kring. Danir kalla þetta „Mosefund“,4 en vér köllum það hér *) H. Petersen, Om Helleristninger i Danmark, Aarb. 1875, bts. 402 —450- a) Soplius Miiller, Aarb. 1876, bls. 281—290. 307. 8) Aarb. 1876. bls. 306. 4) V. Boye, Bidrag til Kundslcab om den ældre Jernalder i 1)anmark, Annaler for nord. Oldkyndighed 1860, bls. 26—61. bls. 50.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.