Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Qupperneq 62

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Qupperneq 62
126 A. hin ELZTA JÁRNÖLD á Norðurlöndum nær hér um bil frá Krists fæðing og til 450; sumir telja hana samt ekki fyr en frá 200 eða 300 árum eptir Krist. Hún einkennist á rómverskum peningum og fomleifum, og á þessari öld hyggja menn að rúnir hafi fyrst komið upp. Fyrrum ætluðu menn, að járnöldin hafi komið hastarlega eptir eiröldina, og að jarðsetningarhættirnir hafi alt í einu breyzt; en menn hafa síðan komizt að raun um, að likin vom brend á elztu járnöldinni, alt eins og við endalok eiraldarinnar, bæði á Danmörku og Norður-þ>ýzkalandi, og enn lengur í Noregi og Svía- riki. Á þessu tímabili járnaldarinnar var og sá siður, að beygja og brjóta vopn og verlcfæri og láta þau i fen og mýrar, eða í vötn og undir stóra steina; þetta var og siður á eiröldinni, og höfum vér áður getið þess. — Undir lok þessa tímabils eða á fjórðu og fimtu öld eptir Krist var i Danmörku komin breyting á jarð- setningar-hættina, með því líkin, sem voru brend fram eptir allri öldinni,1 voru látin óbrend í langar stein- kistur eða í langa hauga, og voru haugaleifarnar þá eigi brotnar né beygðar, eins og siður var í Noregi um öll járnaldar-tímabilin. í þessum haugum var graf- ið fyrir neðan mold, og finnst sá háttur ekki norðar en á Skáni, en hvorki í Svíaríki né í Noregi; þar á móti umalla Mið-Evrópu og suður að Mundíafjöllum;2 þar finnast fögur ker úr eirblendingi, og skálar úr sama efni; bikarar úr gleri og silfri, sylgjur og annað skraut, alt með rómversku sniði; þar kemur og fyrir rómverskt letur og hinar elztu gotnesku rúnir, sem menn þekkja. Slíkar leifar finnast og á Norðurlöndum, og þykjast menn vitameð vissu, að þær hafi komið beinlínis sunn- *). Sophus Miiller, í Aarb. 1874, bls. 350. 351, og viðar. 2) Worsaae, í Aarb. 1872, bls. 396
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.