Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Qupperneq 66

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Qupperneq 66
i30 ekki farið landveg norður fyrir Helsingjabotn og fyrst til Hálogalands og svo þaðan suður eptir Noregi1. Sumum þykja fenjafundirnir benda á miklar orrustur, sem hafi orðið á milli aðkomumannanna og þeirra, sem fyrir voru; en þessar hinar eldri þjóðir höfðu þá þeg- ar einnig tekið upp hina elztu jámaldarháttu, svo ekki verður sagt, að alveg ný mentun hafi komið með þess- um aðkomuþjóðum, en þá komu samt upp hinar fyrstu rúnir, ef til vill eptir fyrirmynd latinu-stafrofsins;2 og þá urðu sverðin og skrauthlutimir fegri og dýrmætari en áður. Hin verulega bygging Norðurlanda hefir þá eigi orðið fyx en á elztu járnöldinni, eptir Krists burð, og hefir hún verið afleiðing af hreifingum þjóðanna suðurfrá, sem þokuðu hinum eldri þjóðunum æ lengra norður eptir.3 — í Noregi og Svíariki er mikið af bautasteinum, lágum steindysjum og steinasetningum ferhyrndum, þrihyrndum og kringlóttum, eður og í skipmynd, en í Danmörku finnst þetta mjög sjaldan. þykir líklegt, að þetta sé leifar frá lokum elztu járn- aldar, en hún stóð miklu lengur í Svíaríki og Noregi en á Danmörku.4 2. MIÐ-JÁRNÖLD (o: 450—700) einkennist á róm- verskum gullpeningum, sem komu einkum austan og sunnan að, frá Miklagarði og austur-rómverska ríkinu. Frá þessu tímabili eru kingurnar (sem með ljótu nafni kallast ,,Bracteat“): það eru gullkringlur, sem upp- runalega eru eptirmyndanir býzantínskra peninga; enn fremur brjóstsylgjur og axlaspennur óvenjulega skraut- legar; margir gullhringar finnast og frá þessu tímabili. 1 haugunum finnast dýrmæt og fögur vopn, greipt ‘) Worsaa, Om nogle norske Oldsagfund, Aarb. 1869, bls. 3, o. v. 2) Wimmer, Runeskriftens Oprindelse etc., Aarb. 1874. bls. 88. sbr. Worsaae, i Aarb. 1872. bls. 401- 8) Worsaae, sst. 4) Worsaae, i Aarb. 1872 bls. 492.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.