Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 11

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 11
ishólmi; ein af dætrum þeirra, Hildur, var gipt Hirti lækni Jónssyni í Stykkishólmi. 15. Brynjólfur Pjetursson, fæddur á Víðivöllum í Skagafirði 15. april 1810, sonur Pjeturs prófasts Pjet- urssonar að Miklabæ í Blönduhlíð og seinni konu hans J>óru Brynjólfsdóttur gullsmiðs á þrastastöðum Halldórs- sonar biskups; útskrifaður úr Bessastaðaskóla 1828 og skrifaður árið eptir í stúdentatölu við háskólann; cand. juris 29. apríl 1837 með 1. einkunn í hinu teóretiska og 2. einkunn í hinu praktiska prófi. Hann komst síðan í rentukammerið og var þar mörg ár ; 9. april 1844 fjekk hann veitingu fyrir Skaptafellssýslu, fór samt eigi þangað, og varð ritstofufulltrúi í rentukamm- erinu 25. april 1845 °g 22- janúar 1847 kammerassessor að nafnbót. J>egar hin íslenzka stjórnardeild var stofn- uð með kgsúrsk. 10. nóvember 1848 (Lovs. for Isl. XIV, 204, sbr. 209 og 210), var Brynjólfur Pjetursson s. d. skip- aður forstöðumaður hennar og 8. desember s. á. sæmdur jústizráðs nafnbót. Á ríkisþingi því, er samdi stjórn- arskrá fyrir Danmörku veturinn 1848—49, sat hann sem konungkjörinn þingmaður fyrir ísland (Lovs. for Isl. XIV, 136 og 193) ásamt Konráði háskólakennara Gisla- syni og alþingismönnunum Jóni Guðmundssyni (B 14), Jóni Johnsen (A 41) og Jóni Sigurðssyni. Brynjólfur jústizráð andaðist á St. Hans spítala hjá Hróarskeldu 18. óktóber 1851, ókvæntur og barnlaus. 16. Eggert Ólafur Briem, fæddur á Kjarna í Eyja- firði 15. október 1811, sonur Gunnlaugs sýslumanns Briems (B 10); útskrifaður úr Bessastaðaskóla 1831 ; var síðan skrifari hjá föður sínum og var settur fyrir Eyjafjarðarsýslu um tíma 1834; fór utan og var skrif- aður i stúdentatölu við háskólann 1835 ! cand. juris 23. apríl 1841 með 2. einkunn í báðum prófum. Hann fór sama ár á skrifstofu Hoppes stiptamtmanns í Reykja- vík, var settur 10. júli 1843 fyrir Rangárvallasýslu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.