Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 22

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 22
228 ingu fyrir Snæfellsnessýslu 19. september 1792, og með kgsúrsk. 16. september 1796 var honum leyft að hafa sýsluskipti við Finn Jónsson, sýslumann í Borg- arfjarðarsýslu; aptur var honum leyft með kgsúrsk 21. apríl 1802 að hafa sýsluskipti við Jónas Scheving, sýslu- mann í Skagafjarðarsýslu, og þjónaði hann henni síð- an þangað til hann fjekk lausn frá embætti 20. sept- ember 1825. Hann bjó á Brekkubæ við Hellna og Fróðá á Snæfellsnesi, á þingnesi í Borgarfirði, og á Flugumýri, Viðvík og Frostastöðum í Skagafirði, og andaðist snögglega á ferð nálægt Flugumýri 1. ágúst 1836. Kona hans var Rannveig Jónsdóttir bónda á Vatnshorni í Haukadal Egilssonar og þeirra sonur sjera Hákon, síðast prestur á Kolfreyjustað. 38. Jón Finsen , fæddur í Skálholti 26. marz 1792, sonur Hannesar biskups Finnssonar og seinni konu hans Valgerðar Jónsdóttur sýslumanns Jóns- sonar á Móeiðarhvoli (A 43); útskrifaður úr heima- skóla af Steingrími biskupi Jónssyni 1812; cand. juris 10. janúar 1816 með 1. einkunn i báðum próf- um. Hann var síðan í kansellíinu og varð undir- kansellisti 1. marz 1820 og fjekk kansellísekretera nafnbót 28. desember 1821. 5. maí 1824 varð hann hjeraðsfógeti og skrifari í Anst, Slaugs, Jerlev og nokkrum hluta Brusk hjeraðs í Veileamti; 31. desem- ber 1830 bæjarfógeti og skrifari í Ringkjöbing og hjeraðsfógeti og skrifari í Ulfborg og Hind hjeruðum; 17. október 1842 kanselliráð að nafnbót og 10. april 1844 hjeraðsfógeti og skrifari i Hasle, Vesterlisberg, Framlev og Sabro hjeruðum í Árósa amti. Hann and- aðist í Árósum 8. október 1848. Hann átti danska konu; einn af sonum þeirra er Hilmar Finsen lands- höfðingi. 39. JÓn Helgason, fæddur á Svertingsstöðum í Eyja- firði 1731, sonur Helga Olafssonar, bónda þar, og konu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.