Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 29

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 29
235 ii. júní 1794 með 2. einkunn í báðum prófum. Hann var síðan föður sínum til aðstoðar í Skagafjarðarsýslu og fjekk veitingu fyrir henni 21. maí 1800. Með kgsúrsk. 21. apríl 1802 var honum leyft að hafa sýslu- skipti við Jón Espólín, sýslumann í Borgarfjarðarsýslu, og frá 28. ágúst 1806 til 18. apríl 1807 þjónaði hann jafnframt Mýra- og Hnappadalssýslu; 26. apríl 1816 var honum veitt kansellíráðs nafnbót; 19. maí 1827 fjekk hann lausn frá embætti, en þjónaði þó Borgar- fjarðarsýslu, þangað til að Stefán Gunlögsen tók við sumarið 1828. Hann bjó á Leirá og andaðist þar 13. maí 1831. Kona hans var Ragnheiður (J- 1. marz 1826) dóttir Olafs stiptamtmanns; þau áttu ekki börn. 52. Jónas Thorstensen, fæddur á Nesi við Seltjörn 9. nóvember 1826, sonur Jóns landlæknis Thorsten- sens og konu hans Elínar Stefánsdóttur amtmanns Stephensens; útskrifaður úr Bessastaðaskóla 1846; cand. juris 16. janúar 1853 með 2. einkunn í báðum prófum. Hann var s. á. settur sýslumaður í Suður- Múlasýslu og fjekk veitingu fyrir sýslunni 30. apríl 1854; hann andaðist á Eskifirði 28. október 1861. Kona hans var jpórdís Pálsdóttir amtmanns Melsteðs; Elin dóttir þeirra er gipt Magnúsi yfirdómara Ste- phensen. 53. Jörgen Peter Havsteen, fæddur á Hofsós 16. febrúar 1812, sonur Jakobs Havsteens, kaupmanns þar, og konu hans Marenar Havsteen; útskrifaður úr Bessastaðaskóla 1835; cand. juris 7. nóvember 1840 með 1. einkunn í báðum prófum. Hann var síðan 4 ár í rentukammerinu og fjekk veitingu fyrir Norður- Múlasýslu 25. apríl 1845* 1. Hann varð amtmaður í 1) I júnímánuði 1843 varð Norður-Múlasýsla laus, því þá fjekk Walsöe, sýslumaður þar, tollembætti í Danmörku. I aprílmánuði árið eptir bar rentukammerið upp fyrir kon-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.