Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 32

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 32
238 inum 1851 sat hann sem þjóðkjörinn þingmaður. Hann fjekk lausn frá embætti 9. júní 1881, og andaðist á Akureyri 13. maí 1882. Kona hans var Ragnheiður, dóttir Jóns landlæknis Thorstensens; þau áttu ekki börn. 56. Kristján Jónsson, fæddur á Gautlöndum við Mývatn 4. marz 1852, sonur Jóns alþingismanns Sig- urðssonar á Gautlöndum og konu hans Solveigar Jóns- dóttur siðast prests á Kirkjubæ í Tungu J>orsteinsson- ar; útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 1870; cand. juris 1. júní 1875 með 1. einkunn. Árið eptir fór hann á skrifstofu landfógetans, og varð sýslumaður í Gull- bringu- og Kjósarsýslu 16. ágúst 1878. Hann er kvæntur Önnu þórarinsdóttur prófasts Böðvarssonar á Görðum á Álptanesi. 57. Lauritz Eðvarð Sveinbjörnsson, fæddur í Reykjavík 30. ágúst 1834; sonur Eðvarðs Thomsens, kaupmanns á Vestmannaeyjum, og Kristínar Lárus- dóttur Knudsens, kaupmanns í Reykjavik, en ætt- leiddur af stjúpföður sinum J>órði konferenzráði Svein- björnssyni (A 100); útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 1855 ; cand juris 15. júní 1863 með 1. einkunn í hinu teóretiska og 2. einkunn i hinu praktiska prófi. Hann þjónaði Árnessýslu sem settur 1866—68 og fjekk veit- ingu fyrir J>ingeyjarsýslu 11. októberi8Ó7; i4.febrúar 1874 var hann skipaður bæjarfógeti í Reykjavík og sýslumaður í Gullbringu- og Kjósarsýslu frá 1. júlí s. á. (Tíð. um stjórnarmál. ísl. III, 732), og þjónaði þeim embættum til fardaga 1878. Hann varð 2. assessor og dómsmálaritari i yfirdóminum 12. apríl 1878. Kona hans er Jörgína dóttir Guðmundar kaupmanns Thor- grímsens á Eyrarbakka. 58. Lárus þórarinn Blöndal, fæddur á Hvammi i Vatnsdal 16. nóvember 1836, sonur Björns sýslumanns Blöndals (B3); útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 1857;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.