Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 42

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 42
248 var harm sæmdur jusPzráðs mfnbót. Hann bjó á Innra- Hólmi, Brautarholtí ogr í Viðey. sem hann erfði eptir föður sinn, og andaðist þar 14. apríl ^872. Hann var þrisvar kvæntur; fyrsta kona hans var Sigríður (-j- 2. nóv. 1827) dóttir Stefáns amtmanns á Hvítárvöllum, og þeirra dætur: Guðrún kona Olafs prófasts Pálssonar á Melstað og Sigriður fyrst gipt sjera þorsteini Jónssyni i Vogsósum og síðan Guðmundi silfursmið Stefánssyni á Varmalæk; miðkona hans var Marta (-j- 27. október 1833), alsystir fyrstu konu hans, og þeirra börn: Sig- ríður fyrst miðkona Havsteens amtmanns (A 53) og síðan kona sjera Stefáns Thordersens í Kálfholti, og Magnús óðalsbóndi í Viðey; seinasta kona hans var Sigriður (-j- 30. sept. 1878) dóttir þórðar sýslumanns Björnssonar í Garði (A 97). 75. Pjetur þorsteinsson, fæddur á Viðivöllum ytri í Fljótsdal 24. desember 1720, sonur þorsteins Sigurðssonar, sýslumanns í nyrzta hluta Múlasýslu, og konu hans Bjargar Pálsdóttur prests í Goðdölum Sveinssonar; útskrifaður úr Skálholtsskóla 1742; cand. juris 28. apríl 1744 með 1. einkunn. Hann var skip- aður föður sínum til aðstoðar í sýslu hans 29. maí 1746 og fjekk veitingu fyrir sýslunni 5. janúar 1751. Með kgsúrsk. 29. marz 1779 (Lovs. for Isl. IV, 471) var Múlasýslunum skipt í 2 jafna parta, og fjekk Pjetur sýslumaður þá viðbót við sýslu sína. 22. april 1766 var Guttormur Hjörleifsson, tengdasonur hans, skipað- ur honum til aðstoðar með fyrirheiti um sýsluna eptir hann, en Guttormur andaðist 1771, og var Guðmund- ur, sonur Pjeturs sýslumanns, þá skipaður honum til aðstoðar með sömu kjörum 13. apríl 1773, en 14. júní 1786 fjekk Pjetur sýslumaður lausn frá embætti. Hann bjó á Ketilsstöðum á Völlum og andaðist þar 4. des. 1795. Hann var tvíkvæntur; fyrri kona hans var J>ór- unn (-j- 1764) Guðmundsdóttir prests á Kolfreyjustað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.