Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 26
*32
(Tfð. um stjórnarmál. ísl. III, 458). Jafnframt var hann
frá 9. september 1875 til 8. desember 1877 lögreglu-
stjóri og erindsreki í fjárkláðamálinu, frá 6. júní 1878
til 1. október s. á. settur bæjarfógeti í Reykjavík, og
frá 5. október 1878 til 13. september 1880 setturmála-
flutningsmaður við yfirdóminn. Hann sat á alþingi
1879 og 1881 sem þjóðkjörinn þingmaður, og andaðist
í Reykjavík 4. janúar 1883, ókvæntur og barnlaus.
46. Jón Ólafsson, fæddur 172Q, sonur Ólafs lög-
sagnara Jónssonar á Eyri í Seyðisfirði og konu hans
Guðrúnar Árnadóttur prests í Saurbæjarþingum Jóns-
sonar; útskrifaður ú'r Skálholtsskóla 1748 og skrifaður
i stúdentatölu við háskólann 1750; cand. juris 16. jan.
1756 með 1. einkunn. Hann varð varalögmaður sunn-
an og austan 10. marz 1758 en skipti um lögdæmi og
varð varalögmaður norðan og vestan 24. apríl 1767.
Með kgsbrjefi 16. maí 1760 (Lovs. for Isl. III, 398)
var Jóni Olafssyni boðið að semja frumvarp til nýrrar
íslenzkrar lögbókar, og starfaði hann að þvi til dauða-
dags. Hann bjó á Miðhúsum í Reykhólasveit og
seinast í Víðidalstungu og andaðist þar 20. jan. 1778.
Hann átti Jporbjörgu Bjarnadóttur sýslumanns Hall-
dórssonar á Jpingeyrum, og var einkadóttir þeirra,
Hólmfríður, gipt sjera Friðriki Jpórarinssyni á Breiða-
bólstað í Vesturhópi.
Sbr. lögmannatal Jóns Sigurðssonar i Safni til
sögu íslands II, 156 og 158.
47. Jón Pjetursson, fæddur á Víðivöllum í Skaga-
firði 16. janúar 1812, albróðir Brynjólfs jústizráðs (A
15); útskrifaður úr Bessastaðaskóla 1834 og skrifaður
í stúdentatölu við háskólann árið eptir; cand. juris 5.
nóvember 1841 með 1. einkunn í báðum prófum. Hann
var um tíma i rentukammerinu, þjónaði Eyjafjarðar-
sýslu 1843—44 í fjærvist Borgens sýslumanns, og fjekk
SAÍtingu fyrir Strandasýslu 9. apríl 1844. Síðan fjekk
*<