Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 27

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 27
233 hann Borgarfi'arðarsýslu 10. maf 1847 °S Mýra- og Hnappadalssýslu 1. júní 1848, en þjónaði jafnframt Borgarfjarðarsýslu til 20. júlí 1849; vesturamtinu þjón- aði hann frá 1. september 1847 tu '• juu' !848 í fjær- vist Bjarna amtmanns Thorsteinsonar. Hann varð 2. assessor og dómsmálaritari í yfirdóminum 16. maí 1850, 1. assessor 31. marz 1856 og jústitíaríus 7. nóvember 1877. Frá því um haustið 1851 þangað til sumarið 1852 þjónaði hann bæjarfógetaembættinu i Reykjavík sem settur. 2. ágúst 1874 var hann sæmdur riddara- krossi dannebrogsorðunnar. Hann sat á alþingi 1855 sem þjóðkjörinn þingmaður, á alþingi 1859 og öllum þingum siðan hefur hann setið sem konungkjörinn þing- maður. Jón háyfirdómari er tvíkvæntur; fyrri kona hans var Jóhanna (-j- 21. maí 1855) Bogadóttir frá Staðarfelli Benediktssonar; börn þeirra eru: sjeraPjet- ur á Presthólum, sjera Brynjólfur á Hofi í Alptafirði, Jarðþrúður, og Jóhanna kona sjera Sófoníasar Hall- dórssonar á Goðdölum; seinni kona hans er Sigþrúð- ur dóttir sjera Friðriks Eggerz í Akureyjum, og elzta dóttir þeirra Arndís er gipt Guðmundi lækni Guð- mundssyni á Laugardælum. 48. JÓn Skúlason, fæddur 11. nóvember 1736, son- ur Skúla landfógeta Magnússonar og konu hans Stein- unar Björnsdóttur prófasts Thorlacíusar á Görðum á Alptanesi; útskrifaður úr Hólaskóla 1753; cand. juiis 8. nóvember 1755 með 2. einkunn í báðum prófum. Hann gjörðist síðan aðstoðarmaður foður síns og var skipaður varalandfógeti 22. júni 1763 með fyrirheiti um landfógetaembættið, þegar það yrði laust, en and- aðist í Viðey á undan föður sínum 10. marz 17891. 1) Skúli landfógeti fjekk lausn frá embætti 17. maí 1793 og andaðist 9. nóvember áríð eptír, nærri 3 um áttrætt, fæddur 12. desember 1711.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.